Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 22

Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 22
'------------------------------------------------------------------------N VORIÐ 1956. Komandi vor verður örlagaríkt. Þá munu gerast atburðir sem móta stefnu þjóðanna um langa framtíð. Vel má vera að þeir gerist einmitt í maímánuði. Átökin verða fyrst og fremst við Miðjarðarhafið, í sambandi við Israelsríki. Árið 1956 verður því ár mikilla og örlagaríkra ákvarðana og senni- legt er að fyrstu vopnaárekstrarnir, sem leiða til hinnar síðustu heims- styrjaldar verði einmitt nú í ár. Mistökin öll og árekstrarnir milli hinna vestrænu þjóða eru nauðsynlegur undanfari þeirrar hreinsunar, sem þarf að fara fram með þessum þjóðum, áður en þær taka að fullu og öllu við lilutverki sínu, sem „stjórnendur með Guði“. I spádómsútreikningum svarar árið 1956 til ársins 1933, þegar Hitler tóks að ná völdum í Þýzkalandi og hóf undirbúninginn að annari heims- styrjöldinni. Rússum mun á þessu ári takast að sundra allmjög vestrænum þjóðum og hefja undirbúninginn að þriðju og síðustu „fæðingarhríðinni", en að henni lokinni hefst Harmagedon þegar Drottinn gengur í dóm við þjóðimar með þeim hætti að engum misskilningi getur valdið og þá fyrst, að því loknu, er að vænta „nýs himins og nýrrar jarðar, því hið fyrra er farið.“ ★ í útvarpsfregnum var frá því skýrt nú í lok mánaðarins, að forsætis- ráðherra fsraels, Davíð Ben-Gurion, hafi tilkynnt vestrænum þjóðarleið- togum, að það gæti ekki dregist lengur en til vorsins 1956 að Arabaríkin hefji innrás í Ísraelsríki, og að fsraelsmenn hafi engin vopn, sem jafnist á við vopn þau sem Egyptar nú hafa fengið frá Sovietríkjunum og Bret- landi. Fréttaritarar þar eystra segja það álit almennings þar, að á næstu mánuðum muni brjótast út styrjöld í löndunum fyrir botni Miðjarðar- hafs. v.________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________./ 14 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.