Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 31

Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 31
ræðið svo að það fái staðist til frambúðar. En því miður er það ekki hægt. Lýðræðið er stjórnarform sem hverfur úr sögunni áður en langt um líður. Lokasóknin á hendur því er nú hafin. Það brotnar nið- ur innanfrá vegna vaxandi flokksræðis, og utan frá vegna ásóknar hins austræna skipulagsforms-kommúnismans. Hvað tekur þá við? Á Vesturlöndum mun nýtt skipulags- form smátt og smátt taka við af lýðræð- inu. Það skipulagsform verður þeó- kratíið. Þeir sem kynna sér Biblíuna þurfa ekki lengi að leita, þar til þeir sjá að þar er ísraelsþjóðinni fyrirskipað sérstakt stjórnarform. Þetta stjórnarform hefir verið nefnt þeókratí (Theocracy). Það stjómarskipulag er ekki til með neinni þjóð á vorum dögum og hefir ekki svo vitað sé verið framkvæmt til fulls neins- staðar. Meginkjami þeókratísins er sá, að æðri öllum mannlegum lögum séu lög- mál Guðs, sem hvorki einstaklingar né þjóðir megi brjóta, án þess fulkomin tortíming hljótist af, nema fljótlega sé snúið frá villunni. Þessum lögmálum geta menn ekki breytt fremur en gangi himintungla — enginn getur breytt þeim, nema Guð einn. Þess vegna verður að halda þau og öll mannleg löggjöf og stjóm verður að vera innan þeirra marka, sem þau setja, því að öðrum kosti líða þjóðirnar undir lok. Sú þjóð, sem fyrst á að taka upp þeokratí er ísraelsþjóðin, og öll helztu fyrirmæli um skipulagshætti, ríkisstjórn, löggjöf, dómsvald og framkvæmdarvald er að finna í Gamla Testamenntinu, sem er ekki síður „Guðs Orð“ — þ. e. lög Guðs — en Nýja Testamentið, en í hinu síð- arnefnda er að finna „uppfyllingu lög- málsins“, þ. e. hið nýja, kristilega inni- hald hinna eldri lagaboða. Hið þeókratiska stjórnarform. I þeokratísku ríki verður ríkisstjórn, þing, dómarar, þjóðhöfðingi, sveitar- stjórnir, fjárhagskrefi, skattar, skólar, trú- arbrögð og yfir höfuð flest hið sama og vér þekkjum frá þjóðskipulagi vorra tíma. Munurinn verður aðeins sá, að vald allra verður takmarkað af hinni guð- legu löggjöf, sem á að vera öllum heilög. Hér yrði of langt mál að ræða þessa skipan í einstökum atriðum, en á það skal t. d. bent, að í þeókratísku þjóð- félagi mun enginn geta átt kosningar- rétt nema hann sé kristinnar trúar. Þar mun einnig verða óheimilt að taka af nokkrum manni hærri skatta en tíund af tekjum hans og eignum. Þar verður lygari ekki talinn hæfur til að sitja í opinberri stöðu og sá sem svíkur fé eða eignir út úr öðrum missir mannréttindi sín. Konur verða þar jafnréttháar karl- mönnum til starfa og embætta. Þar munu hvorki félög né einstaklingar fá tækifæri til að níðast á öðrum í við- skiptum eða á annan hátt. Hver maður mun eiga sitt hús, sem þjóðfélagið hjálpar honum til að eign- ast, en fari hann óvarlega með eignir sínar getur hann við það misst hin al- mennu mannréttindi sín um tíma. Krist- in þjóð hefir „sáttmála við Guð.“ Sá sáttmáli er fyrst og fremst hin tíu boðorð Móselaga eins og þau voru túlkuð af Kristi og postulum hans. Það verður grundvöllur hins þeókratiska þjóðskipu- lags. En auk þeirra verða margar aðrar reglur og lög, sem Guð býður að halda, í heiðri höfð. DAGRENNING 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.