Dagrenning - 01.04.1956, Side 38

Dagrenning - 01.04.1956, Side 38
BABELSTURNINN OG UMHVERFI HANS. Myndin sýnir turninn sjáifan og turnhofið, svo og hinn „heiiaga forgarð" þess og bygg- ingar ýmsar, sem rústir hafa fundist af. Likan þetta er gert af prófessor Walter Andrae eftir upplýsingum, sem fengist hafa við útgröft í Babylon. huga á öllum tímum, að eina lausnin á vanda vorum fæst með hjálp Hans, sem sagði: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið“. Hér lýkur grein séra Bakers, og er at- hyglisverð sú skoðun hans, að merki dýra- hringsins hafi verið efst á múrsteins- hæðinni. Gæti það vel verið rétt, því þessar þjóðir „féllu fram fyrir öllum himinsins her“, eins og sagt er í Biblí- unni og fleiri fornum ritum um átrúnað þeirra. ★ Hvað vita svo fomfræðingar um Babeltuminn? Fyrir hálfri öld eða svo var það all-al- menn skoðun að sagan um Babelturn- inn væri tilbúningur einn. enda frá- sögnin lítt skiljanleg. Á síðari tímum hefir þessi skoðun breyttst mjög. Spurningunni: Hefir Babelsturn verið til? svara fornleifafræðingar nú hiklaust játandi, þó þeir taki það fram um leið, að hugmyndimar um hann séu nú allar aðrar en fyrr á tímum. „Vér vitum nú að slíkur turn var til,“ segir Dr. Helmut Minkowski í nýlegri grein í The Geo- graphical Magazine. Og hann segir enn- fremur: „Hin 2400 ára gamla frásögn Mósebókar er í megindráttum lýsing á byggingum sem fundist hafa við upp- gröft á sléttum Mesópótamíu. Enda þótt að staðlýsing á hinni fornu Babylon sé enn í brotum, að því er snertir fornfræði- rannsóknir, er það almennt álit að Bab- elstum hafi verið turnmusteri það, sem Etemenanki lét reisa í borg þessari, helgi- 30 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.