Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Síða 28

Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Síða 28
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 24(1) 201528 AðdrAgAndi þemAnáms í KennArAhásKólA íslAnds atHUgasEMDir 1 Árið 2013 var slíkum gögnum skilað á Þjóðskjalasafn Íslands (ÞÍ), merkt KHÍ – 2013. Fundargerðarbækur skólastjórnar/skólaráðs, sem oft er vísað til í greininni, bera aftur á móti skjalanúmerið KHÍ–2010. AB/3. Fyrsta bókin nær yfir tímabilið 1969–1973, önnur yfir tímabilið 1973–1978, hin þriðja yfir tímabilið 1978–1980. Tilvísanir í skjöl í ÞÍ eiga við þetta skjalanúmer (KHÍ-2010. AB/3) nema annað sé tekið fram. 2 Eftir að lokið var samningu þessarar greinar í desember síðastliðnum birtist í Netlu grein á ensku um sama efni eftir þrjá höfunda (Gunnar Börkur Jónasson, Allyson Macdonald og Guðrún Kristinsdóttir, 2014). Höfundarnir beita menntunarfræði- legum aðferðum og komast að svipuðum niðurstöðum og hér eru settar fram að öðru leyti en því að þeir eigna nemendum ekki jafn eindregið frumkvæði að breytingunum og hér er gert. 3 Umrædd persónuleg gögn verða brátt aðgengileg á Þjóðskjalasafni Íslands. 4 Blaðsíður í Snepli eru oft ótölusettar. Í tilvísunum í þessari grein er slíkum blaðsíð- um gefið viðeigandi tölunúmer. 5 Greinargerðin var flutt í tilefni af tillögu samstarfsnefndar sem birtist í Snepli, 4(4), 9. Flutningsmaður, Haukur Viggósson, veitti góðfúslega aðgang að handritinu. Til þess er vísað hér á eftir sem Haukur Viggósson, 1978b. 6 Björn Þráinn Þórðarson (1978) gerir grein fyrir þessu undirbúningsstarfi og helstu námsþáttum þemans Skóli og samfélag, eins og þeir lágu fyrir við upphaf skólaárs 1978–1979 (sjá nánar ÞÍ. KHÍ–2013. DB/136/3. Þemanám 1. ár. Haustönn 1978). Um reynslu af framkvæmdinni haustmisserið 1978 vísast til skýrslu sem þema- kennarahópurinn skilaði menntamálaráðuneytinu í maí 1979 (ÞÍ. KHÍ–2013. DB/65/3). Um framvindu endurskipulagsstarfsins í KHÍ á grunni þemahug- myndarinnar má svo verða nokkurs vísari af fundargerðum skólaráðs/skólastjórn- ar 1978–1980. HEiMilDir Alþingistíðindi 1977–1978, 99. löggjafarþing. A. Álitsgerð I: Staða og hlutverk kennara í grunnskóla. (1977). Snepill, 3(1), 2–4). Álitsgerð II: Starfsaðstaða við Kennaraháskóla Íslands. (1977). Snepill, 3(1), 5–6). Birgir Thorlacius. (1971). Endurskoðun fræðslulöggjafarinnar: Grunnskólinn: Skóla- frumvörp. Menntamál 44(1), 3–12. Björn Þráinn Þórðarson. (1977). Snigillinn er stunginn. Snepill, 3(18), 1. Björn Þráinn Þórðarson. (1978). Endurskipulagning kennaranámsins. Höður, 2(2), 41–44. Broddi Jóhannesson. (1969). Kennaraskólinn og kennaramenntunin. Menntamál, 42(3), 269–290. Broddi Jóhannesson. (1983). Endurskoðun löggjafar: Um Kennaraháskóla Íslands og nýskipan kennaranáms 1963–73. Í Börkur Vígþórsson, Guðbrandur Stígur Ágústs- son, Guðmundur Guðlaugsson, Sif Vígþórsdóttir og Þóra Þórarinsdóttir (ritstjórar),
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.