Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Síða 47

Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Síða 47
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 24(1) 2015 47 hAnnA rAgnArsdóTTir frá tengslum við upprunafjölskylduna annars vegar og kjörfjölskylduna hins vegar og hvað það þýði að vera ættleiddur (Mohanty og Newhill, 2011). Góður stuðningur og umhyggja í kjörfjölskyldunum eru talin lykilatriði í mótun sterkrar sjálfsmyndar ættleiddra barna (Marcovitch o.fl., 1997; Palacios o.fl., 2009; Rushton o.fl., 2013; Vinnerljung o.fl., 2010). Sem áður segir var það sem fram kom hjá kennurunum og börnunum mjög sam- hljóða og bendir til þess að flestum barnanna gangi vel í skólunum, bæði í námi og félagslega og sum þeirra skari fram úr í námi. Einnig nefndu kennararnir að börnin fengju mjög góðan stuðning frá foreldrum sínum eins og fram hefur komið. Áhugavert verður að fylgjast með börnunum inn í unglingsárin, en ljóst er af viðtölunum við börnin og kennarana í rannsókninni að lagður hefur verið góður grunnur að námi þeirra og þroska í kjörfjölskyldunum. atHUgasEMD 1 Hanna Ragnarsdóttir og Baldur Kristjánsson, dósent við Háskóla Íslands, hófu rannsóknina og tóku viðtölin við foreldrana í fyrstu lotu. Elsa Sigríður Jónsdóttir, fyrrverandi lektor við sama skóla, tók síðan við af Baldri. Þær Hanna tóku seinni viðtölin við foreldra, viðtöl við leikskólakennarana, börnin og umsjónarkennara þeirra í grunnskólum. Rannsóknin var styrkt af rannsóknarsjóðum Kennara- háskóla Íslands og síðar Háskóla Íslands. Félagið Íslensk ættleiðing veitti aðstoð við að finna þátttakendurna. HEiMilDir Alþjóðleg ættleiðing. (e.d.). Forsíða. Sótt af http://intadopt.wordpress.com/ Barcons, N., Abrines, N., Brun, C., Sartini, C., Fumadó, V. og Marre, D. (2014). Attach- ment and adaptive skills in children of international adoption. Child & Family Social Work, 19(1), 89–98. doi:10.1111/j.1365-2206.2012.00883.x Beckett, C., Castle, J., Groothues, C., Hawkins, A., Sonuga-Barke, E., Colvert, E., … Rutter, M. (2008). The experience of adoption (2). The association between com- muncative openness and self-esteem in adoption. Adoption & Fostering, 32(1), 29–39. doi:10.1177/030857590803200105 Borders, L. D., Black, L. K. og Pasley, B. K. (1998). Are adopted children and their parents at greater risk for negative outcomes? Family Relations, 47(3), 237–241. doi: 10.2307/584972 Bowlby, J. (1951). Maternal care and mental health. Genf: World Health Organization. Brodzinsky, D. (2006). Family structural openness and communication openness as predictors in the adjustment of adopted children. Adoption Quarterly, 9(4), 1–18. doi:10.1300/J145v09n04_01 Brodzinsky, D. M. og Brodzinsky, A. B. (1992). The impact of family structure on the adjustment of adopted children. Child Welfare, 71(1), 69–76.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.