Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Síða 50
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 24(1) 201550
reynslA æTTleiddrA bArnA á íslAndi AF sKólUm Og sAmFélAgi
Palacios, J., Román, M., Moreno, C. og León, E. (2009). Family context for emotional
recovery in internationally adopted children. International Social Work, 52(5), 609–
620. doi:10.1177/0020872809337679
Pryor, C. og Pettinelli, J. D. (2011). A narrative inquiry of international adoption stories.
Journal of Ethnographic & Qualitative Research, 6(1), 45–61.
Raaska, H., Elovainio, M. Sinkkonen, J., Matomäki, J., Mäkipää, S. og Lapinleimu,
H. (2012). Internationally adopted children in Finland: Parental evaluations of
symptoms of reactive attachment disorder and learning difficulties – FINADO
study. Child: Care, Health and Development, 38(5), 697–705. doi:10.1111/j.1365-2214.
2011.01289.x
Reinoso, M., Juffer, F. og Tieman, W. (2013). Children’s and parents’ thoughts and
feelings about adoption, birth culture identity and discrimination in families with
internationally adopted children. Child & Family Social Work, 18(3), 264–274. doi:
10.1111/j.1365-2206.2012.00841.x
Rushton, A., Grant, M., Feast, J. og Simmonds, J. (2013). The British Chinese Adoption
Study: Orphanage care, adoption and mid-life outcomes. Journal of Child Psychology
and Psychiatry, 54(11), 1215–1222. doi:10.1111/jcpp.12088
Snjólaug Elín Sigurðardóttir. (2012). Kjörfjölskyldur ættleiddra barna af erlendum uppruna
á Íslandi: Undirbúningur, fræðsla og stuðningur. Meistaraprófsritgerð: Háskóli Íslands,
Menntavísindasvið.
Spitz, R. (1956). The influence of the mother-child relationship, and its disturbances.
Í K. Soddy (ritstjóri), Mental health and infant development: Vol. I. Papers and discussions
(bls. 103–108). Abington: Routledge.
Stams, G.-J. J. M., Juffer, F., Rispens, J. og Hoksbergen, R. A. C. (2000). The develop-
ment and adjustment of 7-year-old children adopted in infancy. Journal of Child
Psychology and Psychiatry and Allied Disciplines, 41(8), 1025–1037.
Vinnerljung, B., Lindblad, F., Hjern, A., Rasmussen, F. og Dalen, M. (2010). School per-
formance at age 16 among international adoptees: A Swedish national cohort study.
International Social Work, 53(4), 510–527. doi:10.1177/0020872809360037
Wierzbicki, M. (1993). Psychological adjustment of adoptees: A meta-analysis. Journal
of Clinical Child Psychology, 22(4), 447–454.
Greinin barst tímaritinu 1. september 2014 og var samþykkt til birtingar 16. mars 2015
UM HÖfUnDinn
Hanna Ragnarsdóttir (hannar@hi.is) er prófessor í fjölmenningarfræðum við Mennta-
vísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk B.A.-prófi í mannfræði og sagnfræði frá Há-
skóla Íslands árið 1984, M.Sc.-prófi í mannfræði frá London School of Economics and
Political Science árið 1986 og Dr.philos-prófi í menntunarfræði frá Háskólanum í Osló
árið 2007. Rannsóknir hennar hafa einkum snúist um börn og fullorðna af erlendum
uppruna í íslensku samfélagi og skólum og ýmsa þætti fjölmenningarlegs skólastarfs.