Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Side 70

Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Side 70
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 24(1) 201570 „bArA Fimm mínúTUr í viðbóT“ Vigdís Finnbogadóttir. (2010). Börn eru blessun heimsins. Í Salvör Nordal, Sigrún Júlíus- dóttir og Vilhjálmur Árnason (ritstjórar), Velferð barna, gildismat og ábyrgð samfélags- ins (bls. 9−13). Reykjavík: Siðfræðistofnun – Háskólaútgáfan. Willoughby, T. (2008). A short-term longitudinal study of internet and computer game use by adolescent boys and girls: Prevalence, frequency of use, and psychosocial predictors. Developmental Psychology, 44(1), 195−204. doi:10.1037/0012-1649.44.1.195 Yellowlees, P. M. og Marks, S. (2007). Problematic internet use or internet addiction? Computers in Human Behavior, 23(3), 1447−1453. doi:10.1016/j.chb.2005.05.004 Young, K. S. (1998). Internet addiction: The emergence of a new clinical disorder. CyberPsychology & Behavior, 1(3), 237-244. doi:10.1089/cpb.1998.1.237 Young, K. S. (2009). Understanding online gaming addiction and treatment issues for adolescents. The American Journal of Family Therapy, 37(5), 355−372. doi:10.1080/01926180902942191 Zhong, X., Zu, S., Sha, S., Tao, R., Zhao, C., Yang, F. … Sha, P. (2011). The effect of a family-based intervention model on internet-addicted chinese adolescents. Social Behavior and Personality, 39(8), 1021-1034. doi:10.2224/sbp.2011.39.8.1021 Þorbjörn Broddason, Kjartan Ólafsson, og Sólveig Margrét Karlsdóttir. (2009). Ný börn og nýir miðlar á nýju árþúsundi. Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdótt- ir (ritstjórar), Rannsóknir í félagsvísindum X: Félags- og mannvísindadeild: Erindi flutt á ráðstefnu í október 2009 (bls. 253−262). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Greinin barst tímaritinu 10. september 2014 og var samþykkt til birtingar 31. mars 2015 UM HÖfUnDana Ólína Freysteinsdóttir (olina@unak.is) er verkefnastjóri RHA (Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri) og sjálfstætt starfandi fjölskyldumeðferðarfræðingur. Hún lauk MA-gráðu í fjölskyldumeðferð frá Félagsráðgjafadeild HÍ árið 2014. Áhugasvið í rannsóknum eru fjölskyldurannsóknir og foreldrahlutverk. Halldór S. Guðmundsson (halldorg@hi.is) er lektor við Háskóla Íslands. Rannsóknir Halldórs eru á sviði velferðarþjónustu, matstækja og vinnuaðferða, barnaverndar, félagsráðgjafar og gagnreyndrar vinnu og stefnumótunar. Kjartan Ólafsson (kjartan@unak.is) er lektor við Háskólann á Akureyri og gestafræði- maður við bæði Masaryk-háskóla í Tékklandi og London School of Economics and Political Science í Bretlandi. Hann hefur um árabil rannsakað fjölmiðlanotkun ungs fólks og komið að nokkrum helstu rannsóknum á því sviði í Evrópu.

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.