Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 43
Hvaða föt á að losa sig við? Gefðu föt sem þú hefur ekki notað meira en tvö ár. Einnig skaltu losa þig við of lítil eða of stór föt. Þannig losar þú um plássið í skápunum og hefur afsökun til þess að fjárfesta í nýrri flík. Sjúskaðar gallabuxur og ofnotuð „heima- föt“ þarf að losa sig við strax. Sokkabuxur með götum og stakir sokkar eiga heima í ruslinu. Fötin á sínum stað Geymdu fötin sem þú notar mest í augn- hæð, þau sem þú notar minna í neðri hirslum og þau sem þú notar afar sjaldan efst í skáp- um. Flokkaðu fötin eftir árstíðum. Það auð- veldar þér að skipta út vetrarfötum fyrir sumarföt í árstíðarskiptum. Epal 5.750 kr. Falleg herðatré. Fullkomin fyr- ir þá sem eru með fataslár. FATASKÁPURINN TEKINN Í GEGN Skápatiltekt Hólf auðvelda skipulagið Skipuleggðu skápa og skúffur með hólfum. Þannig þarf síður að fjárfesta í nýjum skáp en hirslurnar auðvelda skipulag á litlu hlut- unum, s.s. nærfötum, hlýrabolum og sokk- um. Passaðu upp á ullina Stórar peysur og kasmír er best að brjóta saman og geyma í skúffum. Þó svo að það sé best að hengja sem flest upp koma gjarnan herðatrjáaför í slíkan fatnað svo það er um að gera að spara plássið í skúffunum fyrir slíkt. Smáhlutir Geymdu skó í kössum. Þeir raðast betur og haldast fínir. Glær box eru fullkomin undir upprúllaða klúta, belti og aðra smáhluti. Gott er að hengja veski á króka á fataslá. ÞAÐ ER ALLTAF RÉTTI TÍMINN FYRIR SKÁPATILTEKT. HÉR GETUR AÐ LÍTA NOKKUR SKOTHELD RÁÐ TIL ÞESS AÐ KOMA REIÐU Á FATASKÁPINN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is IKEA 1.450 kr. Sniðugt box til þess að geyma smáhlutina í kommóðu- skúffunum. Hentar vel undir sokka, belti, nærföt og fleira. Amazon.co.uk 30.900 kr. Smart fataslá frá Hay. Tekk 6.200 kr. Plastkassar auðvelda skipulagið. Nagglalökkum er tilvalið að koma vel fyrir í litlum kössum í skúffunum. IKEA 2.750 kr. Plasthirsla fyrir skart eða snyrtivörur. 22.2. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.