Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.2. 2015 Um 1950, þegar skógræktarstarf á heiðunum austan og ofan við Reykjavík hófst, var svæðinu gefið nafnið Heiðmörk. Er það dregið af samnefndu fylki í austurbyggðum Noregs. Nafn þetta kom frá kunnum fræðimanni, sem var merkisberi í menningarlífinu meðal annars vegna kenninga sinna um þróun Íslendingasagna. Sá fæddist 1886 og lést 1974. Hver var maðurinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver á Heiðmerkurnafnið? Svar: Sigurður Nordal Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.