Morgunblaðið - 13.03.2015, Page 26
26 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. MARS 2015
VINNINGASKRÁ
45. útdráttur 12. mars 2015
507 9535 18267 30583 40158 53279 62425 72840
519 9872 18374 30737 40206 53594 62556 72878
669 10204 19477 30889 40318 54103 62960 72984
1530 10400 19542 32134 40405 54347 63367 73356
1544 10526 19601 32327 40600 54572 63881 73434
1552 10689 20243 32606 41854 55311 64937 73859
2114 10872 20681 32896 42159 56112 65028 74637
2696 11155 20774 33001 42516 56153 65114 74644
2811 11359 20829 33106 42681 56260 65145 74925
3097 11367 20849 33116 43210 56345 65951 75180
3128 11641 21839 33255 43442 56586 66215 75778
3587 12086 21966 33299 43945 57491 66363 75927
3592 12287 22008 33605 45265 57553 66498 76205
3800 12313 22316 33650 45428 57676 66828 76543
3845 13166 22699 33834 45627 57823 67359 76733
4240 13465 23177 33993 45640 57869 67470 76749
4645 13708 23237 34263 45705 58222 67476 77082
4661 13788 23246 34275 45814 58291 67599 77760
4827 13796 23578 34579 45821 58471 67982 77850
5245 14455 24288 35260 45975 58631 68792 77966
5280 14483 25154 36846 46966 59037 68932 78931
5286 14940 25566 36957 47745 59352 68945 79385
5581 15056 25709 37086 48188 59370 69191 79707
5982 15595 25777 37104 48356 59680 69866 79782
6129 16385 26223 37437 49457 60228 69882 79904
6471 16389 26627 37971 49719 60957 70101 79934
6622 16490 27656 38430 50063 61013 70941
6765 16634 28684 39152 50371 61273 70999
6767 16766 29687 39733 51042 61677 72108
8036 17076 29953 39756 51857 61682 72241
8543 17853 29959 39826 51959 62048 72301
8581 18026 30555 40060 52671 62104 72428
672 8009 20693 29372 37199 48426 65605 75686
873 8089 20834 30062 37544 52117 65643 76161
1696 9633 22268 30457 38115 53638 65880 76213
2399 10914 22577 31846 38149 55245 66929 76538
3982 12243 23324 32347 38932 56366 66938 77216
4227 12406 23436 32619 40361 58185 67667 77924
4303 13193 23994 33352 45201 58850 68559 78292
4617 14294 25838 33477 45411 60680 70100 78513
5258 15448 27325 34016 45699 61783 71412 79177
5604 15805 27726 34151 46569 62739 71532
5659 15835 28330 35473 46860 62873 72151
6231 17411 28470 35761 46986 63102 74608
7211 20565 28589 36765 47614 63835 75565
Næstu útdrættir fara fram 19, 26. mars & 1. apríl 2015
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
10220 13359 27003 74543
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
3761 16840 18868 30658 59484 76906
10720 17684 22871 41048 59514 77124
11925 18404 24832 53348 67431 79180
12760 18718 27576 57667 70220 79633
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
1 4 8 8 3
Í einni af bókum sín-
um, Himneskt er að
lifa, segir föðurafi minn
og alnafni meðal ann-
ars frá atviki frá 1911
úr skírnarveislu næst-
elsta barns þeirra Gróu
Bjarnadóttur fyrri
konu hans, sem dó í
spænsku veikinni 1918.
Karp um trúmál
Í skírnarveisluna var að sjálfsögðu
nánustu ættingjum og vinum boðið
enda þótt húsnæðið væri lítið og menn
yrðu að sitja þröngt, en „þröngt mega
jú sáttir sitja“. Eiginmaður Guðlaugar
Magnúsdóttur, einnar af náfrænkum
Gróu, var Bjarni Jónsson frá Vogi sem
sat m.a. á Alþingi Íslendinga um tíma.
Mætur maður, vel gefinn og merkur
sem tekið var mark á.
Oftast nær er þeir hittust þeir
kappar, afi minn og Bjarni frá Vogi,
lentu þeir einhverra hluta vegna í ein-
hverjum stælum sem beindust oft í
þrætur um trúmál. Bjarni sem var
mjög gáfaður maður taldi sig vera trú-
lausan og því ósammála afa í þeim efn-
um, en afi var mikilvirkur trúmaður
hér í borg á sínum tíma.
Í umræddri skírnarveislu endurtók
þetta sig og hljóp nokkurt kapp í um-
ræðurnar. Afi varð nokkuð hvassyrtur
að vanda við að verja trú
sína og varð nokkuð
aumur undan hárbeitt-
um skotum og tilsvörum
hins gáfaða manns,
Bjarna frá Vogi. Fannst
afa hann fara halloka í
trúvörninni enda afar
erfitt að sanna trú. Því
þar koma aðeins fullyrð-
ingar á móti fullyrð-
ingum.
Afi var mikill keppn-
ismaður og átti erfitt
með að gefast upp jafn-
vel þótt staðan væri erfið. Jukust því
stóryrðin stöðugt þangað til afi varð
alveg eyðilagður yfir því að þetta
skyldi einmitt hafa þurft að koma fyr-
ir á skírnardegi litlu dóttur hans og
það á hans eigin heimili.
Sendi afi bænarandvarp upp til
Guðs, um að hann bjargaði sér út úr
þeim vanda sem hann var búinn að
hleypa sér í.
Og ekki stóð á svarinu. Um leið og
hann endaði þessar bænahugsanir
sínar segir mágkona Bjarna sem
þarna var einnig stödd: „Eigum við
ekki að draga orð úr Biblíunni, Sig-
urbjörn, eins og svo oft er gert þegar
þið fáið gesti í heimsókn?“ Viðstaddir
voru fljótir að taka undir uppá-
stunguna og einn þeirra sagði: „Já,
það væri skemmtilegt. Hefurðu ekki
„mannakornin“ ykkar hérna einhvers
staðar við höndina?“ En „manna-
korn“ eru litlir þunnir bréfmiðar sem
á eru prentaðar tilvitnanir í 720 ritn-
ingarstaði víðsvegar úr Biblíunni.
Margir hafa gripið til þeirra bæði í
einrúmi og eins þegar fleiri eru sam-
an komnir.
Afi varð alls hugar feginn að heyra
þessar góðu tillögur vina sinna og
ættingja og þakkaði Guði í hljóði fyrir
að snúa þessu á þennan veg.
Var nú Biblían sótt og boxið með
„mannakornunum“ tekið fram.
Drógu nú allir viðstaddir sitt „manna-
korn“ og hófst afi því næst handa við
að fletta textunum upp til að lesa fyrir
viðstadda.
Síðast kom að Bjarna frá Vogi. Brá
afa mínum heldur í brún þegar hann
leit yfir textann sem hann hafði dreg-
ið eftir að hafa flett honum upp. Og
ætlaði hann varla að þora að lesa
hann upphátt. En þegar viðstaddir
sáu eitthvert hik koma á hann sagði
einn þeirra: „Svona, láttu okkur
heyra hvað hann fékk.“
Ákvað afi því í kjölfarið að lesa
textann sem var Davíðssálmur 53:2
og hljóðaði þannig: „Heimskinginn
segir í hjarta sínu: Enginn Guð er
til!“
Margt skrítið í þeirri gömlu
Alla setti hljóða og einnig Bjarna
frá Vogi, sem þó rauf þögnina fyrstur
og sagði undrandi en brosandi: „Jahá,
ja hérna, margt er skrítið í þeirri
gömlu.“
Að síðustu las afi orðin sem hann
sjálfur hafði dregið: „Náðin Drottins
vors Jesú Krists, kærleiki Guðs og
samfélag heilags anda sé með yður
öllum.“
Ekki var mikið rætt um trúmál eft-
ir þetta og sátu menn nú heldur prúð-
ari og hljóðari en áður, líklega hugsi
um það sem gerst hafði.
Fullvissa um það
sem menn vona
Í Hebreabréfi Nýja testamentisins
stendur: „Trúin er fullvissa um það
sem menn vona, sannfæring um þá
hluti, sem eigi er auðið að sjá.“
„Jesús Kristur er í gær og í dag
hinn sami og um aldir.“
Guð er ekki til!
Eftir Sigurbjörn
Þorkelsson
Sigurbjörn Þorkelsson
» Sá trúlausi rauf þó
þögnina fyrstur,
undrandi en brosandi og
sagði: „ Jahá, ja margt
er skrítið í þeirri
gömlu.“
Höfundur er rithöfundur
og áhugamaður um lífið.
Víða liggja vargsins spor
varla drepast mun úr hor
hér er alskyns æti.
Hans mun endast þrek og þor
þar til kemur aftur vor
kænn á kvikum fæti.
(BF)
Í lok síðustu greinar
minnar um rjúpur og
hremmingar þeirra hin
seinni ár gat ég um
Þorláksmessuvitrun Ólafs K. Niel-
sen, þess efnis að hret í júlíbyrjun í
sumar hefði grand-
að rjúpnaungum í
stórum stíl, svo
áætluð uppsveifla
rjúpna, sem hann
lofaði miðsumars,
hefði ekki ræst í
veiði.
Ég kannaðist
ekki við hret á um-
ræddum tíma né
neinir aðrir, sem ég
ræddi við, vítt og
breitt um land.
Okkar skilgreining
á hreti var samhljóða: Töluverður
vindur og úrkoman slydda eða snjór
sem festi niður undir eða niður á lág-
lendi og hiti um frostmark. Hretskýr-
ingar í Orðabók Árna Böðvarssonar
eru þessu sammála. Ég varð mér því
úti um hitalínurit Veðurstofunnar frá
eftirtöldum athugunarstöðvum:
Stykkishólmi, Æðey, Torfum og
Egilsstöðum, fyrsu þrjá daga júlí, en
bæði fyrir og eftir þá var hlýrra,
nema 6. júlí, en þá var hiti hér 5-8-5°
en að mestu þurrt.
Helstu niðurstöður eru þær að 1.
júlí fór hitinn lægst í 7 stig stutta
stund í Stykkishólmi. 2. júlí fór hitinn
hvergi niður fyrir 8 stig og aðeins nið-
ur fyrir 7 stig í Æðey að morgni og
kveldi 3. júlí (sjá línurit).
5. júlí vorum við hjónin á leið frá
Seyðisfirði, norður og vestur um að
Djúpi, og á þeirri leið gránaði hvergi í
hæstu fjöll. Skilningur Ólafs K. á
hretviðri virðist því vera nokkuð sér-
stakur. Ég fullyrði að þótt rigni og
blási í 7-10° hita bítur það ekki á
rjúpuunga. Þetta „hret“ Ólafs K. er
því eftiráskýring, sem heldur hvorki
vatni né vindi.
Enda má þá líka spyrja fræðing-
inn: Af hverju var þetta „ungadráps-
hret“ og ætluð áhrif þess ekki reikn-
uð inn í meinta uppsveifluspá, löngu
eftir „hretið“, og síðan veiðiráðgjöf?
Þar sem tófan lifir ekki á loftinu,
þótt fuglafræðingar virðist oft halda
það, og er ekki enn, svo vitað sé, farin
að hringja og panta sér pítsu, væri
fróðlegt að fá svar hjá Ólafi K. við eft-
irfarandi spurningu: Nú er rjúpa að-
alfæða refa og þeim fjölgaði frá 1978
-2003 úr 1.300 í 8.000 og gætu nú ver-
ið 12-15.000. Á sama tíma hrynur
nytjafuglastofn sem þér var falið að
annast. Hvenær ætlar þú að fara að
viðurkenna samhengið þarna á milli?
Helstu ritaðar heimildir: Rjúpan eftir Skúla
Magnússon, Lífríki Íslands eftir Snorra
Baldursson, Á refaslóðum eftir Theódór
Gunnlaugsson frá Bjarmalandi, Villt íslensk
spendýr eftir Pál Hersteinsson, Skýrsla
refanefndar 2003, Veðurstofa Íslands, dag-
bækur, Mbl., Tíminn, Dagur.
Raunir rjúpunnar – hret eða ekki hret
Eftir Indriða
Aðalsteinsson
»Ég fullyrði að þótt
rigni og blási í 7-10°
hita bítur það ekki á
rjúpuunga.
Indriði Aðalsteinsson
Höfundur er bóndi á Skjaldfönn við
Djúp.
hi
ti
(°
C
)
Júlí 2014
1.7. 12:00 2.7. 12:00 3.7. 12:00
18
16
14
12
10
8
6
18
16
14
12
10
8
6
Egilsstaðir
Stykkishólmur
Torfur
Æðey
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| brids@mbl.is
Bridsfélag eldri borgara
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 10. mars var spilað-
ur tvímenningur með þátttöku 26
para. Efstu pör í N/S - % skor:
Hulda Hjálmarsd. - Hrafnh. Skúlad. 61,4
Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 59,0
Bjarnar Ingimarss. - Bragi Björnsson 57,6
Albert Þorsteinss. - Björn Árnason 53,2
A/V:
Ágúst Stefánss. - Helgi Einarsson 56,8
Anton Jónsson - Ólafur Ólafsson 56,1
Ágúst Vilhelmss. - Kári Jónsson 53,8
Bergur Ingimundars. - Sigfús Skúlas. 53,8
24 pör mættu til leiks föstudaginn
27. febrúar. Spilaður var 26 spila tví-
menningur.
Efstu pör í N/S:
Bjarni Þórarinss. - Birgir Sigurðsson 57,6
Albert Þorsteinss. - Björn Árnason 57,2
Óli Gíslason - Sverrir Jónsson 55,6
A/V:
Guðm. Sigursteinss. - Auðunn Guðmss. 57,6
Anton Jónsson - Ólafur Ólafsson 55,1
Ágúst Vilhelmss. - Kári Jónsson 54,2
Þriðjudaginn 3. mars var spilaður
tvímenningur með þátttöku 26 para.
Bestum árangri náðu í N/S:
Örn Ingólfsson - Örn Isebarn 63,9
Albert Þorsteinss. - Björn Árnason 63,9
Sigurður Hallgrs. - Steinmóður Einarss.55,1
A/V:
Guðm. Sigursteinss. - Auðunn Guðmss. 61,5
Bergljót Gunnarsd. - Vigdís Hallgrd. 56,6
Óskar Ólafsson - Axel Lárusson 55,8
Föstudaginn 6. mars var spilaður
tvímenningur með þátttöku 22 para.
Efstu pör í N/S:
Örn Einarsson - Pétur Antonss. 67,4
Albert Þorsteinss. - Björn Árnason 62,3
Óli Gíslason - Sverrir Jónsson 61,6
A/V:
Viðar Valdimarsson - Óskar Ólafsson 57,9
Auðunn Guðmss. - Guðm. Pétursson 55,1
Birgir Sigurðss. - Jón Svan Sigurðss. 53,9
BFEH spilar á þriðjudögum og
föstudögum í félagsheimili eldri
borgara í Hafnarfirði að Flatahrauni
3. Spilamennska byrjar kl. 13:00
Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríks-
son og hjálpar hann til við myndun
para ef spilarar mæta stakir.