Morgunblaðið - 13.03.2015, Page 39
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Minnisvarði (Aðalsalur)
Fös 13/3 kl. 20:00 Sun 22/3 kl. 20:00 Fös 27/3 kl. 20:00
Lau 14/3 kl. 20:00 Mið 25/3 kl. 20:00 Sun 29/3 kl. 20:00
Nazanin (Aðalsalur)
Fim 19/3 kl. 20:00
Eldberg - Útgáfutónleikar (Aðalsalur)
Fös 20/3 kl. 20:00
Minningartónleikar Elísabetar Sóleyjar (Aðalsalur)
Fim 26/3 kl. 20:00
Dirt! The Movie (Aðalsalur)
Þri 24/3 kl. 17:00
Vatnið (Aðalsalur)
Lau 28/3 kl. 20:00 Sun 29/3 kl. 14:00 Mið 1/4 kl. 20:00
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. MARS 2015
Þýski bassasöngv-
arinn Thomas Stim-
mel flytur Vetr-
arferðina eftir
Franz Schubert við
undirleik Bjarna
Frímanns Bjarna-
sonar í Grund-
arfjarðarkirkju í
kvöld kl. 20 og suð-
ursal Hallgríms-
kirkju kl. 17.
Leiðir þeirra
Stimmels og Bjarna
lágu saman í Berlín
og hafa þeir komið
víða fram saman,
m.a. í Wigmore Hall
í London og Fílharmóníunni í
Berlín. Stimmel lauk söngv-
araprófi frá Tónlistarakademíunni
í München og síðan meistaraprófi
í söng frá Hanns Eisler-tónlist-
arháskólanum í Berlín.
Bjarni Frímann lauk lágfiðlu-
námi frá Listaháskóla Íslands áð-
ur en hann hélt til Berlínar þar
sem hann nemur hljómsveit-
arstjórn við Hanns Eisler-
tónlistarháskólann.
Dúó Tónlistarmennirnir Bjarni Frímann Bjarnason og
Thomas Stimmel kynntust í námi sínu í Berlín.
Flytja Vetrarferðina í tvígang
Tveir hrafnar listhús standa fyrir
samsýningu á verkum Hallgríms
Helgasonar og Húberts Nóa Jó-
hannessonar í samstarfi við Galleri
Christoffer Egelund í Kaupmanna-
höfn. Sýningin verður opnuð í dag
kl. 17 í Kaupmannahöfn og mun
sendiherra Íslands þar í borg,
Benedikt Jónsson, opna hana. Gall-
eríið er á Bredgade 75.
Sýna saman í
Kaupmannahöfn
Félagar Hallgrímur og Húbert Nói.
Gaflaraleikhúsið býður umþessar mundir upp áhreinræktaðan hurðar-farsa. Verkið fjallar um
Felix og Gunna sem hafa ákveðið að
stofna veitingastaðinn Bakaraofninn
– Þar sem matargerð er lyst. Mark-
ið er sett hátt því ætlunin er að gera
hann að besta veitingastað á Íslandi,
enda lumar Gunni á þúsund ára
gömlum uppskriftum úr ranni Auð-
ar djúpúðgu. En líkt og oft vill
brenna við hérlendis er allt á síð-
ustu stundu. Á sjálfan opnunardag-
inn er staðurinn enn í rúst og allt í
hers höndum. Felix hringir í iðn-
aðarmanninn Pavel sem mætir á
staðinn og gerir aðeins illt verra, en
fljótlega kemur í ljós að Pavel er
enginn iðnaðarmaður heldur Ey-
vindur Berg sem á þann draum heit-
astan að vera útlendingur og bregð-
ur fyrir sig kínverskum, dönskum,
sænskum og frönskum hreim eftir
þörfum.
Þeir félagar þurfa að hafa snör
handtök því um kvöldið er von á
matarbloggaranum Höllu Fjell-
reven, sem einnig er þekkt sem Úlf-
ynjan úr Asparfelli, enda hefur hún
sérstakt yndi af því að drepa veit-
ingastaði og fær með því útrás fyrir
persónuleg áföll sín í lífinu.
Leikmyndin, sem kemur úr
smiðju Nicolajs Falck og Klæmints
Henningsson Isaksen, er mikil
meistarasmíð og leikur raunar eitt
aðalhlutverkanna í uppfærslunni.
Veggir næstum hrynja og ýmsir
innanstokksmunir verða ekki samir
eftir átökin í leiknum. Aftast fyrir
miðju hefur verið komið fyrir tjaldi
sem með einni lýsingu birtir mál-
verk, en getur einnig nýst sem kvik-
myndatjald auk þess sem breytt lýs-
ing gefur færi á að leikið sé á bak
við tjaldið með áhrifaríkum hætti,
eins og þegar t.d. Gunni bregður sér
ofan í kjallarann. Leikhúsgaldrar og
töfrabrögð eru nýtt með frábærum
hætti í sýningunni. Búningar Öldu
Sigurðardóttur voru einfaldir en
skýrir og múndering hennar fyrir
Höllu var glimrandi.
Fjórar útgönguleiðir inn á sviðið
bjóða upp á nauðsynlegan rugling
líkt og vera ber í hurðarfarsa. Þegar
á þarf að halda er hraðinn í leiknum
óaðfinnanlegur og tempóið fínt.
Sýningin sannar síðan að ber er
hver að baki nema sér bróður eigi,
því Ásmundur Helgason, tvíbura-
bróðir Gunna, gegnir mikilvægu
hlutverki í uppfærslunni.
Leiktexti Felix Bergssonar og
Gunnars Helgasonar, sem leika
nafna sína í verkinu, er spreng-
hlægilegur og plottið gott. Sjálfir
lýsa þeir verkinu sem barnafarsa
fyrir alla fjölskylduna. Rétt er að
sýningin hentar allri fjölskyldunni,
en húmorinn í textanum nær vafalít-
ið betur til hinna fullorðnu meðan
ærslin í leiknum og fjöldi prumpu-
brandara höfða sterkt til yngri
áhorfenda. Framan af sýningu rek-
ur hvert fyndið annað með þeim af-
leiðingum að áhorfendur hafa nán-
ast ekki ráðrúm til að hlæja að öllu
sem fyrir augu og eyru ber. Eftir
hlé er lopinn hins vegar heldur
teygður og hefði að ósekju mátt
stytta textann nokkuð og þétta
framvinduna.
Leikstjórinn Björk Jakobsdóttir
hefur haldið vel utan um alla þræði
sýningarinnar. Gáskafullur gaman-
leikurinn eða svonefnt „slapstick“
fær mikið rými í uppfærslunni og er
gaman að sjá hversu vel leikararnir
ráða við þann leikstíl. Samspil leik-
aranna við salinn var einnig til fyr-
irmyndar og leikhúsgestir reglulega
spurðir ráða. Týpurnar sem Felix
og Gunnar hafa skapað eru
skemmtilegar og sérstaklega gaman
að sjá þær kýta um hlutina. Ævar
Þór Benediktsson var óborganlegur
í hlutverki sínu sem Eyvindur Berg.
Elva Ósk Ólafsdóttir var þræl-
skemmtileg sem hin grimma en svo-
lítið brotna Halla auk þess sem hún
gerði ömmu Felix og Gunna góð
skil. Sólósöngnúmer Höllu var besta
lag sýningarinnar, en heilt yfir heill-
aði iðnaðarpopphljómurinn í lögum
Mána Svavarssonar ekki mikið.
Eftir stendur að Bakaraofninn –
Þar sem matargerð er lyst er prýð-
isskemmtun fyrir alla fjölskylduna
sem fer vel í maga jafnt sem lund.
Ljósmynd/Mummi Lú
Ærsl „Gáskafullur gamanleikurinn eða svonefnt „slapstick“ fær mikið rými í uppfærslunni og er gaman að sjá
hversu vel leikararnir ráða við þann leikstíl,“ segir m.a. í rýni um Bakaraofninn sem sýndur er í Gaflaraleikhúsinu.
Göldróttur bakaraofn
Gaflaraleikhúsið
Bakaraofninn – Þar sem matargerð
er lyst bbbbn
Eftir Felix Bergsson og Gunnar Helga-
son. Leikstjórn: Björk Jakobsdóttir.
Leikmynd, leikmunir og alls kyns
galdrar: Nicolaj Falck og Klæmint Henn-
ingsson Isaksen. Búningar: Alda Sigurð-
ardóttir. Gervi: Kristín Thors. Tónlist:
Máni Svavarsson. Hljóðhönnun: Björg-
vin Sigvaldason. Lýsing: K. Freyr Vil-
hjálmsson. Aðstoð við að detta á rass-
inn og annan fíflagang: Jóhann G.
Jóhannsson. Galdrar: Einar Mikaelsson.
Leikarar: Felix Bergsson, Gunnar Helga-
son, Elva Ósk Ólafsdóttir og Ævar Þór
Benediktsson. Sýnt 8. mars 2015.
SILJA BJÖRK
HULDUDÓTTIR
LEIKLIST
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Fös 24/4 kl. 19:00
Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Sun 26/4 kl. 19:00
Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Mið 29/4 kl. 19:00
Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Sun 12/4 kl. 19:00 13.k Fim 30/4 kl. 19:00
Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 16/4 kl. 19:00 14.k Sun 3/5 kl. 19:00
Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 17/4 kl. 19:00 15.k Þri 5/5 kl. 19:00
Fim 26/3 kl. 19:00 aukas. Sun 19/4 kl. 19:00 aukas. Mið 6/5 kl. 19:00
Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Mið 22/4 kl. 19:00 Fim 7/5 kl. 19:00
Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Fim 23/4 kl. 19:00 Fös 8/5 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 18/4 kl. 13:00
Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 19/4 kl. 13:00
Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 11/4 kl. 13:00 Lau 25/4 kl. 13:00
Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 12/4 kl. 13:00 Sun 26/4 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið
Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið)
Fös 20/3 kl. 20:00 Frums. Þri 14/4 kl. 20:00 aukas. Sun 3/5 kl. 20:00 17.k
Sun 22/3 kl. 20:00 2.k Mið 15/4 kl. 20:00 9.k Mið 6/5 kl. 20:00 aukas.
Þri 24/3 kl. 20:00 aukas. Fim 16/4 kl. 20:00 10.k Fim 7/5 kl. 20:00 18.k
Mið 25/3 kl. 20:00 aukas. Fös 17/4 kl. 20:00 11.k Fös 8/5 kl. 20:00 19.k
Fim 26/3 kl. 20:00 3.k. Sun 19/4 kl. 20:00 aukas. Lau 9/5 kl. 20:00 20.k.
Fös 27/3 kl. 20:00 4.k. Mið 22/4 kl. 20:00 12.k Sun 10/5 kl. 20:00 21.k
Sun 29/3 kl. 20:00 aukas. Fim 23/4 kl. 20:00 13.k Þri 12/5 kl. 20:00 aukas.
Mið 8/4 kl. 20:00 5.k. Fös 24/4 kl. 20:00 aukas. Mið 13/5 kl. 20:00 22.k.
Fim 9/4 kl. 20:00 6.k. Sun 26/4 kl. 20:00 14.k Fim 14/5 kl. 20:00 23.k.
Lau 11/4 kl. 20:00 7.k. Mið 29/4 kl. 20:00 15.k Fös 15/5 kl. 20:00 aukas.
Sun 12/4 kl. 20:00 8.k. Fim 30/4 kl. 20:00 16.k Sun 17/5 kl. 20:00
Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 13/3 kl. 20:00 Þri 17/3 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00
Lau 14/3 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00
Mán 16/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00
Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni
Beint í æð (Stóra sviðið)
Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00
Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00
Lau 21/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00
Sprenghlægilegur farsi
Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl.
leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“
– Morgunblaðið
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)
Sun 15/3 kl. 19:30 27.sýn Lau 21/3 kl. 19:30 28.sýn Sun 29/3 kl. 19:30 Lokas.
Síðustu sýningar
Fjalla - Eyvindur og Halla (Stóra sviðið)
Fim 26/3 kl. 19:30 Frums. Fös 10/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 18/4 kl. 19:30 9.sýn
Fös 27/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 11/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/4 kl. 19:30 10.sýn
Mið 1/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 16/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 9/4 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/4 kl. 19:30 8.sýn
Eitt magnaðasta verk íslenskra leikbókmennta í uppsetningu Stefan Metz.
Segulsvið (Kassinn)
Fös 13/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 11/4 kl. 19:30 8.sýn
Fim 19/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 27/3 kl. 19:30 6.sýn
Sun 22/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 10/4 kl. 19:30 7.sýn
Nýtt leikverk eftir Sigurð Pálsson
Konan við 1000° (Stóra sviðið)
Lau 14/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 20/3 kl. 19:30 52.sýn Lau 28/3 kl. 19:30 Lokas.
Aukasýningar á Stóra sviðinu.
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Sun 15/3 kl. 13:30 Sun 22/3 kl. 13:30 Sun 29/3 kl. 13:30
Sun 15/3 kl. 15:00 Sun 22/3 kl. 15:00 Sun 29/3 kl. 15:00
Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn!
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn Lau 21/3 kl. 14:00 Lau 28/3 kl. 14:00
Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn Lau 21/3 kl. 16:00 Lau 28/3 kl. 16:00
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu