Morgunblaðið - 13.03.2015, Page 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. MARS 2015
SÓSAN
SEM
SAMLOKUR
ELSKA
Samlokusósan frá E. Finnsson hentar
jafnt á heitar og kaldar samlokur.
Prófaðu og gerðu gott betra.
31
18
-V
O
G
–
V
E
R
T.
IS
5 9 2 7 3 4 6 8 1
4 8 7 9 6 1 5 2 3
3 1 6 5 2 8 7 9 4
7 2 5 3 1 9 8 4 6
9 3 4 6 8 5 1 7 2
1 6 8 2 4 7 3 5 9
8 4 9 1 7 3 2 6 5
2 7 3 4 5 6 9 1 8
6 5 1 8 9 2 4 3 7
6 8 7 3 1 2 5 9 4
1 9 3 7 5 4 6 2 8
4 2 5 9 6 8 3 1 7
2 7 8 1 4 5 9 6 3
9 4 1 6 8 3 7 5 2
5 3 6 2 7 9 8 4 1
7 1 2 5 3 6 4 8 9
8 6 9 4 2 7 1 3 5
3 5 4 8 9 1 2 7 6
7 8 4 3 5 2 9 1 6
3 6 9 8 7 1 2 5 4
2 1 5 4 6 9 8 3 7
1 2 3 9 4 7 5 6 8
4 9 7 5 8 6 3 2 1
8 5 6 2 1 3 4 7 9
9 3 1 7 2 4 6 8 5
5 7 2 6 9 8 1 4 3
6 4 8 1 3 5 7 9 2
Lausn sudoku
Meðalhófið. S-NS
Norður
♠97
♥ÁK5
♦G876532
♣8
Vestur Austur
♠G65 ♠K843
♥764 ♥G32
♦4 ♦109
♣ÁD10765 ♣K932
Suður
♠ÁD102
♥D1098
♦ÁKD
♣G4
Suður spilar 6♦.
Samkvæmt gamaldags Standard-
fræðum verður að opna á tígli með þrílit
ef skiptingin er nákvæmlega 4=4=3=2.
Ensku landsliðsmennirnir David Gold og
David Bakhshi eru á þessari línu og því
vakti Gold í suður á tígli með 18 punkta
og þrjá efstu blanka. Vestur sagði 3♣ og
Bakhshi átti leikinn.
Bakhshi valdi góða sögn – stökk í 4♦.
Sögnin er í anda Aristótelesar, meðalhóf
tvennra öfga. Það væri fulltilþrifalítið að
segja bara 3♦ og alltof aðþrengjandi að
stökkva beint í fimm. Meðalhófið 4♦
sýnir styrkinn réttilega og skilur eftir
rými til rannsókna. Lokaspretturinn var
hreinlegur: Gold sagði 4♠, Bakhshi 5♣
og Gold 6♦. Tólf auðveldir slagir.
Spilið kom upp í Lederer-mótinu í leik
við Janet De Botton. Á hinu borðinu vakti
suður á nútímalegu laufi, sem getur inni-
haldið lengri tígul. Vestur sagði 3♣ og
norður pass. Það var afleit byrjun á
slemmuleit og sagnir dóu á endanum í
5♦.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 Rc6 2. Rf3 d5 3. exd5 Dxd5 4.
d4 e5 5. Rc3 Bb4 6. Bd2 Bxc3 7. Bxc3
e4 8. Re5 Rxe5 9. dxe5 Be6 10. Dxd5
Bxd5 11. 0-0-0 Re7 12. Hd4 0-0-0 13.
Be2 c5 14. Hd2 Be6 15. Hhd1 Hxd2 16.
Hxd2 Rg6 17. g3 He8 18. Bh5 Re7 19.
b3 Rd5 20. Bb2 g6 21. Bg4 Kc7 22.
Bxe6 fxe6 23. He2 Hf8 24. Kd2 Hf3
25. a3 c4 26. bxc4 Rb6 27. Kc1
Staðan kom upp á Skákþingi
Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í
húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur.
Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson
(2.492) hafði svart gegn Erni Leó Jó-
hannssyni (2.048). 27. … e3! með
þessu gegnumbroti opnast staða hvíts
og nýir veikleikar í stöðu hans verða
til. 28. fxe3 Rxc4 29. Bd4?? nauð-
synlegt var leika öðru en þessu, svo
sem 29. He1 þótt svartur standi vel að
vígi. 29. … Hf1+ og hvítur gafst upp
enda mát í næsta leik. Fimmta umferð
Reykjavíkurskákmótsins fer fram í
dag.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Bent hefur verið á það áður að þegar fót- eða handboltamaður missir hausinn á vellinum gefur það ekki
til kynna að hann hafi tapað glórunni heldur að honum hafi fatast tökin, hann hafi tapað einbeitninni,
misst sjónar á mark(mið)inu, farið út af sporinu, eða misst tök eða stjórn á leik sínum.
Málið
13. mars 1897
Einar Benediktsson skrifaði
grein í Dagskrá og lagði til
að íslenski fáninn yrði „hvít-
ur kross í bláum feldi“. Fán-
inn var fyrst dreginn að hún
á þjóðminningardaginn
sama ár. Bláhvíti fáninn var
notaður þar til gefinn var út
konungsúrskurður um þrí-
lita fánann árið 1915.
13. mars 1964
Alþingi var afhent áskorun
sextíu kunnra landsmanna,
svonefndra sextíumenninga,
um að takmarka útsend-
ingar Keflavíkursjónvarps-
ins við herstöðina, en send-
istyrkurinn hafði þá nýlega
verið aukinn. Þeir töldu
þetta „vansæmandi fyrir Ís-
lendinga sem sjálfstæða
menningarþjóð“. Breytingar
voru gerðar rúmum þremur
árum síðar.
13. mars 1982
Sjónvarpið sýndi beint í
fyrsta sinn frá erlendum
íþróttaviðburði. Það var úr-
slitaleikur Tottenham og
Liverpool um enska deild-
arbikarinn. Liverpool vann
eftir framlengingu.
13. mars 2005
Placido Domingo og Ana
Maria Martinez sungu í Eg-
ilshöll, ásamt Sigrúnu
Hjálmtýsdóttur og Ólafi
Kjartani Sigurðarsyni.
Morgunblaðið sagði að há-
punkturinn hefði verið þeg-
ar Domingo söng „Ég bið að
heilsa“, eftir Inga T. Lár-
usson við ljóð Jónasar Hall-
grímssonar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/ÞÖK
Þetta gerðist …
5 7 3 6
4 8 3
5 8 7
6 5 1
1 6 2 4 7
1 7 2 5
7 6 1
4 3
7 2 5 4
9 3 4 6
5 9 7
2 1
7 5
3 2 7 1
6 4
6 3
7
7 1 6
8
9 7
1 6
4 9 7 2
2 1 9
9 2 8
2 6 4 3
8 1 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
L R H I H I R Ý M A R T Y D K R A B
I M V E A T S U N Ó J Þ T S Ó P B G
H Z A G J G V V A K K P A A P G H E
D X I G Á K C Z G S R Z Y M Y B A L
N O Q J V P L G H L A I V F W R I N
Y P M A I P I C P E F A R U Q Q Q A
Q A O Ð R K G Z G G T M Ð N B N U T
R T X I Ð J A X F G A K A D T L M E
A S K R I N Ð E C J V N N I D E K M
P A K B N N I J S U E I Ð C W W S Ó
D G Y W G V K A I D R D Ó W B M S T
M U C O A H L C V Ó K J J C B E T O
F Ð Y H K O X W Z M U E L J Z L Æ C
C Ú F V W R S Y K A M Z H X U L Ð D
E T O Þ Y R P I N G A R N A R U U M
G T D P E I R R C N D H I C I N Ð P
G É R U D N I V I T S Ý R Þ U A P U
N L R Y I Z Ð I Ð Á R S I N K Æ L A
Eggjaðir
Hljóðnað
Kiðagil
Kraftaverkum
Læknisráðið
Léttúðugasta
Melluna
Póstþjónusta
Samfundi
Sleggjudóma
Stæðuð
Ytramýri
Ávirðinga
Ómetanleg
Þrýstivindur
Þyrpingarnar
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 fleðulæti, 4
súld, 7 þreytir, 8 ýkjur, 9
trant, 11 gefið fæði, 13
augnhár, 14 umönnun,
15 erfið, 17 rándýr, 20
sár, 22 pysjan, 23 á, 24
sjúga, 25 virki.
Lóðrétt | 1 háðsk, 2
hagnaður, 3 harmur, 4
stutta leið, 5 nægir, 6
sér eftir, 10 þyngdarein-
ingin, 12 tíu, 13 eld, 15
kunn, 16 orðað, 18 lítill
bátur, 19 bola,20 elska,
21 flenna.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ergilegur, 8 bagan, 9 dugur, 10 aða, 11 tæran, 13 rorra, 15 skökk,
18 smári, 21 aft, 22 grunn, 23 aðall, 24 rakalaust.
Lóðrétt: 2 ragur, 3 innan, 4 endar, 5 uggur, 6 ábót, 7gróa, 12 auk, 14 orm,
15 segl, 16 öfuga, 17 kanna, 18 slaga, 19 árans, 20 illt.