Reykjalundur - 01.06.1962, Side 28

Reykjalundur - 01.06.1962, Side 28
Atvinnuleg og endurhæfing öryrkj a Að festa fé í fólki. Orðið endurhæfing er notað vfir þær ráðstafanir eða tilraunir, sem gerðar cru til þess að koma í staðinn fyrir, eða útiloka það, sem hindrar öryrkjann i að lifa eðlilegu og heilbrigðu lífi. hess vegna látnm við eins og aðrir, allar ráðstafanir hvort sem þær eru gerðar í félagslegu, atvinnulegu eða læknisfræðilegu tilliti og beinast að þvf að skapa ein- staklingnum forsendur til að lifa lifinu falla undir end- urhæfingn, en ekki aðeins þær tilraunir sem beinast að því að skapa þeirn fatlaða starf við silt hæfi. Aðal tak- markið er að sjálfsögðu, að skajja hinum fatlaða viðun- andi vinnuaðstæður, cn það er ekhi og md eliki vera eina takmarkið. Endurhæfingarlögin urðu annars til undir því slag- orði að það borgaði sig að festa fé í fúlki, og það hefur alltaf verið mín skoðun að aðstoð sem er fljótvirk og mikil, en innt af hendi á stuttum tíma sé langtum á- lirifaríkari, en lítil aðstoð, sem innt er af hendi á löng- um tíma, enda hcfur það fyrrnefnda í flestum tilfellum reynzt vera ódýrara. LœknisfrceÖileg cndurhæfing, ráðstafanir læknisins lil að gefa sjúklingnum aftur sem mest af líkams- og sálar- orku sinni, hefur sama markmið, og í stórum dráttum sömu aðstöðu, hvort svo sem læknirinn er í Finnlandi eða Síam, Reykjavík eða Kaupmannahöfn. Hún er al- jrjóðleg á Jrann hátt, að læknirinn getur rniðlað reynslu sinni og athugunum til annarra landa,, og læknar þar geta strax byggt á því í störfum sínum. Hins vegar gildir ekki jtað sarna um atvinnulega og félagslega endurhæfingu. Þar verður iivert land að byggja upp sitt eigið kerfi með tilliti til þjóðarbúskap- arins, atvinnuhátta, siðarcglna og venja. Ákveðin atriði eru í stórum dráttum Jrau sömu í flestum löndum varðandi atvinnulega og félagslega endurhæfingu. í félagsleg Lög um endurheefingu og adra hjdlp vid öryrkja er mál sem varðar þjóðina alla, og má ekki lengur dragast að slik löggjöf verði sett. Þetta mál hejur nú alllengi verið i undirbúningi, og milli- þinganefnd, sem kosin var af alþingi á árinu 1959 hefur skilað áliti. Má bú- ast við, að lillögur liennar verði rœdd- ar á nœsta alþingi. Það er því fróðlegt fyrir okkur að kynnast hvernig löggjöf um vandamál öryrkja er háttað meðal grannþjóða okkar. Einn af fremstu sérfrœðingum Dana um öryrkjamál, Urban Hansen yfirborgarsljóri í Kauþmannahöfn, kom hingað til lands i sumar og flutti þá athyglisvert erindi um löggjöf um endurhcefingu, sem setl. var i Dan- mörku fyrir tveitn árum.og þá reynzlu, sem af henni. hefur fengizt. Hér birtist i Reykjalundi megin hlutinn af þessu fróðlega erindi. Jressari ræðu nnin ég einkum lialda mig við jiessi svið, þar sem ég get imvndað mér af reynslu okkar í Dan- mörku mættu koma ykkur að nokkrum notum. Dönsku endurhæfingarlögin. Fyrsl skuluin við líta á dönsku endurhæfingarlögin i stórum dráttum. Ef ég á að' byrja á að ræða um ástæðuna fyrir því, að við í Danmörku gátum leyst endurhæfingarvandamálin gagngert með higum verð ég fyrst að geta þess að endurhæfing var engan veginn nýtt lnigtak í Dan- mörku, jiegar lögin komu fram. 26 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.