Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 31

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 31
40. Ráðstafanir skyldu gerðar til að tryggja það, að börn og unglingar, sem við læknisskoðun reynast fötluð eða svo tak- mörkuð, að þau séu yfirhöfuð ekki hæf til starfa: a. fái svo snemmendis, sem mögulegt er, viðeigandi læknishjálp til þess að upp- ræta fötlunina eða draga úr henni; b. séu hvött til þess að sækja skóla og þeim leiðbeint til þeirra starfa, sem líkleg eru til að henta þeim, og að þau eftir móttækileika sínum fái þjálfun og tæki- færi til undirbúnings þeim störfum; c. njóti, ef þess er þörf, hlunninda fjár- hagsaðstoðar meðan læknishjálpin, upp- fræðslan og atvinnuþjálfunin standa yf- ir. SKRYTLUR „Ég ætla að láta þig vita, að frá þvi að bróðir þinn var 17 ára, hefur hann verið alveg eins ágengur og maðurinn þinnl" X. Framkvœmd meginatriðanna i atvinnuþjálfun til viðreisnar. 41. (1) Þjónustu atvinnuþjálfunar til viðreisnar skyldu laga eftir sérstökum þörf- um og ástæðum hvers lands, og hana skyldi efla stig af stigi í ljósi þeirra þarfa og ástæðna og í samræmi við þau markmið, sem gerð er grein fyrir í tillögu þessari. (2) Aðalmarkmið þeirrar stighækkandi eflingar skyldu vera: a. að leiða í ljós og þroska starfshæfileika fatlaðra manna; b. að styðja að því, eftir því sem frekast er unnt, að þeim gefist hæfileg tæki- færi til starfa; c. að útrýma, að því er varðar þjálfun og atvinnu, mismunun gegn fötluðum mönnum vegna fatlana þeirra. 40. Hina stighækkandi þróun þjónust- unnar við atvinnuþjálfun til viðreisnar skyldi, þar sem þess er óskað, efla með að- stoð Alþjóðavinnumálaskrifstofunnar: Dönsk fyndni. Kristján konungur var á ferðalagi og kom til smáborgar og þyrptist þar að múg- ur og margmenni til að sjá hann. Þar voru einnig tvær ungar stöllur og sagði önnur við hina: „Sá er ekki par fríður". „Nei", sagði kóngur og sneri sér að þeim. „En hann heyrir vel". a. b. c. með því að leggja fram, þar sem það er mögulegt, ráðgefandi aðstoð í tæknileg- um efnum; með því að það sé skipulagt á víðtækum grundvelli, að skipzt sé á upplýsingum um þá reynslu, sem fengizt hefur í hin- um ýmsu löndum; og með öðrum háttum alþjóðlegrar sam- vinnu, er stefni að því, að skipulagðar séu og efldar þjónustugreinar, sniðnar eftir þörfum og skilyrðum hvers ein- staks lands og taki meðal annars til þjálf- unar þess kennsluliðs, sem á þarf að halda. REYKJALUNDUR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.