Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 16

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 16
LOG UM ENDURHÆFINGU Nr. 27 frá 27. apríl 1970 (með skýringum) Lög um endurhæfingu voru samþykkt á Alþingi 14. apríl 1970 og öðluðust gildi 1. júlí 1971. Undanfari þessarar lagasetningar var sá, að Oddur Andrésson, varaþingmaður í Reykjaneskjördæmi kom til okkar ráða- manna á Reykjalundi og kvaðst hafa hug á að leggja endurhæfingarmálum lið, ef unnt væri. Árangtir af þeim viðræðum varð sá, að þeir Oddur og séra Gunnar Gíslason, alþingismaður, lögðu fram á Al- þingi þingsályktunartillögu, þar sem skor- að var á ríkistjórnina að láta athuga og leggja fram, ef þurfa þætti, frumvarp til laga um endurhæfingu og húsnæðismál ör- yrkja. Þingsályktunartillaga þessi var sam- þykkt á Alþingi 1967 og nokkru síðar rit- aði félagsmálaráðuneytið Öryrkjabandalagi íslands bréf, þar sem það fór þess á leit við Öryrkjabandalagið, að það gerði uppkast að lögum um endurhæfingu. Málið var síð- an margrætt, athuganir gerðar. Frumdrög fóru á milli margra aðila. Loks kom þó þar, að stjórn ÖBÍ varð einhuga um frumvarps- uppkast, sem síðan var samþykkt af aðildar félögum bandalagsins. Áður höfðu margar tillögur verið ræddar og komnar alllangt á veg. Meginbreyting, sem á varð' frá okkar fyrsta uppkasti var sú, að við vorum upp- haflega með tillögu um frumvarp, sem náði yfir öll svið endurhæfingar, en að betur athuguðu máli og samkvæmt ábendingum frá félagsmálaráðuneytinu, þá féllumst við á þá breytingu, að ákvæðin um læknis- fræðilega endurhæfingu yrðu tekin út úr frumvarpinu og læknisfræðilega endurhæf- ingin því framvegis sem hingað til fram- kvæmd á vegum heilbrigðisþjónustunnar og kostuð af henni. Sömuleiðis tókum við út úr uppkastinu ákvæði um menntun starfsfólks, þar eð við komumst að raun um, að lausn þeirra mála er ekki langt undan. Frumvarpið var svo lagt fram sem stjórnarfrumvarp á haust- 16 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.