Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 34

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 34
Gísli Jónsson h e iðursfélagi S.I.B. S. F. 17. ágúst 1889. — D. 7. október 1970 Þegar fregnin um andlát Gísla Jónssonar barst, var mikill harmur kveðinn að hinum mörgu vinum hans, ekki sízt félögum hans innan S.I.B.S. Svo sár var harmurinn að líkja mætti við missi göfugs föður, svo traustum og ljúfum tengslum var hann bundinn félaginu, svo djúp og elskurík var vináttan og samstarfið heillaríkt. Við vorum stolt og glöð yfir því hnossi að eiga hann sem styrkan og föðurlegan vin. Við vorum sæl að mega hlýta ráðum hans og njóta verndar hans. Óhætt er að fullyrða, að utan fjölskyldu hans þekktum við bezt göfgi lians og kærleiksþel, enda nutum við þess í ríkum mæli. Gísli Jónsson var um áratuga skeið landskunnur að ágætum og víðkunnur í nágrannalöndum, bæði á sviði stjórnmála og viðskipta. Hans var rækilega minnst við fráfall hans af einstaklingum og félögum, sem með honum stijrfuðu á furðulega mörgum sviðum mannlífsins, Gisli Jónsson enda margt frásagnarvert. Þótt hann kæmi víða við sögu og dreifði kröftum sínum meira en flestir aðrir, kom jrað eigi að sök, alltaf var nóg af kjarki, dugnaði og hygg- indum til alls þess, er hann tók sér fyrir hendur. Hann var mikill á hvaða sviði sem hann vann. Sú mikla saga verður ekki rakin hér. Þess í stað viljum við í fáum orðum orðum segja frá þeim þætti lífs hans, sem við þekktum bezt, söguna af miskunn- sama samverjanum í gervi Gísla Jónssonar. 34 REVKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.