Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 30

Reykjalundur - 01.06.1971, Blaðsíða 30
VIII. Vernduð störf. 32. (1) Hlutaðeigandi stjórnarvald eða stjórnarvöld skyldu gera ráðstafanir til þess, í samvinnu við einkafyrirtæki, þar sem það hentar, að stofna til og efla framkvæmdir, er miði að því að sjá þeim fötluðum mönn- um, er ekki geta starfað undir venjulegum samkeppnisskilyrðum, fyrir þjálfun og síð- an atvinnu undir vernduðum skilyrðum. (2) Slíkar aðgerðir skyldu fela það í sér, að komið sé upp vinnustofum, er vernd- aðar séu gegn samkeppni, og sérstakar ráð- stafanir gerðar vegna þeirra fatlaðra manna, sem vegna fötlunar sinnar eða af sálarleg- um ástæðum, eða sökum staðhátta, geta ekki ferðazt til vinnu sinnar og heim aftur. 33. Undir röggsamlegu eftirliti með heilbrigði og vinnu ættu verndaðar vinnu- stofur að veita ekki aðeins gagnlega og ábatasama vinnu, heldur einnig tækifæri til þess að láta hinn fatlaða mann gegna því starli, sem hentar honum bezt, og gera honum mögulegt að fullkomna sig og kom- ast, ef þess er kostur, í atvinnu á opnum markaði. 34. Sérstakt skipulag skyldi haft fyrir þá menn, sem ætla heim til sín aftur, og það eflt, svo að þeir geti unnið gagnleg og ábatasöm störf heima lijá sér, þar sem eftirlit yrði haft með heilbrigði þeirra og atvinnu. 35. Þar sem og að svo miklu leyti sem lög mæla fyrir um kaupgjald og vinnu- skilyrði almennt, skyldu þau fyrirmæli ná til fatlaðra manna, sem starla við vernduð skilyrði. IX. Séstakar ráðstafanir vegna fatlaðra barna og unglinga. 36. Atvinnuþjálfun og viðreisnarþjón- usta vegna barna og unglinga á skólaaldri skyldi skipidögð og efld með náinni sam- vinnu milli fræðslumálastjórnarinnar og þeirra stjórnarvalda, sem atvinnuþjálfun til viðreisnar heyrir undir. 37. Við tilhögun menntamála skyldi tekið tillit til þess, er sérstaklega þarf að athuga, þegar um er að ræða fötluð börn eða unglinga, og þeirrar nauðsynjar, að þeim séu gefin sömu tækifæri og ófötluðum börnum og unglingum til ]jess að fá þá menntun og þá atvinnuþjálfun, sem bezt hentar aldri þeirra, hæfileikum og hags- munum. 38. Meginmarkmið þess, sem gert er til atvinnuþjálfunar fötluðum börnum og unglingum, skyldi vera það, að dregið sé eftir megni úr þeim hömlum, sem fatlanir þeirra leggja á starfsmöguleikana, og að veita þeim sem bezt tækifæri til þess að búa sig undir og takast á hendur þau störf, sem frekast henta þeim. Notkun þessara tæki- færa skyldi gerast með samvinnu læknis- þjónustunnar, félagsþjónustunnar, mennta- málaþjónustunnar og foreldra eða forráða- manna hinna fötluðu barna eða unglinga. 39. (1) Uppfræðsla, leiðbeining um starfsval, vinnuþjálfun og starfsráðning fatlaðra barna og unglinga skyldi fara fram innan þeirra almennu takmarka, sem sett eru þeirri þjónustu, sem í þessari grein er látin slíkum börnum og unglingumí té, og ávallt þegar það er mögulegt eða æskilegt, skyldi hún fara fram við sömu skilyrði og í sameiningu við það, sem gert er fyrir ófötluð börn og unglinga. (2) Sérstakar ráðstafanir skyldu gerðar vegna þeirra barna og unglinga, sem vegna fötlunar sinnar geta ekki tekið þátt í slíkri þjónustu við sömu skilyrði og í sameiningu við ófötluð börn og unglinga. (3) í þeim ráðstöfunum skyldi sér í lagi felast sérstök þjálfun af hendi kennaranna. 30 REVKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.