Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 10
8
HÚNAVAKA
stöðukona Kvennaskólans á Blönduósi. Guðríði rnissti é° eitir 21
árs sambúð (1932). Börn okkar eru: Jósaíat Líndal, skriístoíustjóri
hjá Shell — búsettur í Kópavogskaupstað, og Margrét, giít Bergi
Vigiússyni, kennara við Flensborg í Haínaríirði. Við ólum upp
eina íósturdóttur, Guðrúnu Sigríði Steiánsdóttur írá Smyrlabergi.
Seinni konu mína, Soíiíu Pétursdóttur, gekk ég að eiga 7. júní
1938. Hún er ein aí íyrstu hjúkrunarkonum, sem útskriíuðust irá
Hjúkrunarkvennaskóla íslands. Stariaði hún iyrst sem hjúkrunar-
kona í Reykjavík, og vann þar 8 ár. — Kom hingað 1938, sem hús-
móðir til Holtastaða og virðist haia unað hér vel líiinu, enda liait
nóg um að hugsa — þar sem bæði er heimilið og margþætt iélags-
málastöri. Börn okkar eru: Haraldur Holti, íæddur 1939, og Hjör-
dís, lærð hjúkrunarkona, iædd 1941.
Og opinberar sýslanir — Jónatan?
— Jú, hreppstjóri irá 1930. Sýsluneíndarmaður 1930—1958. Lengi
í hreppsnetnd — þó álitamál hvort ég komst í hana á löglegan hátt.
Pegar iaðir minn dó þá tóku þeir mig bara inn, og siigðu að ég
ætti að koma í hans stað — og þar við sat.
Hér á Holtastöðum var alltai bændakirkja. Faðir minn byggði
hana upp 1893. Við hjónin gáfum söfnuðinum kirkjuna 1942, ásamt
sjóði þeim er henni fylgdi.
Jónatan hefur um tugi ára haldið dagbók — sérstaklega varðandi
veðráttu.
Hér á eftir bregður hann upp nokkrum svipmyndum úr sínu
daglega lífi:
— Eiginlega er mér minnisstæðast þegar ég byggði þetta hús
1913—1914. Það var erfitt. Allan við í mótauppslátt mátti ég sækja
norður á Sauðárkrók. Við vorum tveir saman og höfðum með okk-
ur snúningadreng. Ellefu hesta höfðum við undir drögur — og voru
jrær lengstu 8 álna langar. Við fórum Kamba. Það er leiðin: Strúgs-
skarð—Litlavatnsskarð—Víðidalur—Kambar. I Kömbum er einstigi
norðan við Kattarhrygginn, þar sem við þurftum að halda undir
drögurnar. Til þess að koma timbrinu óskemmdu urðunr við að
negla á þær, svo borðin drægjust ekki niður.
Allt annað timbur, sem ég notaði í bygginguna, ásamt gluggum,
pantaði ég frá Noregi.
Vegurinn frá Blönduósi fram Langadal að Geitaskarði, var lagð-
ur 1905, svo ég gat flutt timbur og sement á fjórhjóluðum vagni,