Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 31

Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 31
HÚNAVAKA 29 Frá 1. jan. 1951 til 31. des. 1957 hefur verið byggt 101 íbúðar- hús í sýslunni. Eru það endurbyggingar á eldri jörðum og á nýbýl- um, sem eru stofnuð þessi ár. í ársbyrjun 1958 voru 21 íbúðarhús t byggingu en ekki fullgerð. Skýrslur um íbúðarhúsabyggingar 4 síðustu ár liggja ekki fyrir. Peningshús og önnur útihús. Á árunum 1954 til 1956 voru framkvæmdar í sýslunni penings- húsabyggingar að kostnaðarverði reiknað í þúsundum króna: Ár 1954 1955 1956 Fjós 523 790 694 Fjárhús 2474 2864 1384 Hlöður 1360 2372 1566 Áburðargeymslur . 130 87 55 Önnur útihús .... 114 219 191 Matsverð allra fasteigna sýslunnar er: Landv. Húsav. Alls ustur-Húnavatnssýsla kr. 4620500 15540500 20161000 estur-Húnavatnssýsla - 3084800 5264200 8349000 Þetta miðast við 1. janúar 1957. Svo sem þessar skýrslur bera með sér, eru flestar meiri háttar byggingar sýslunnar byggðar á síðustu áratugum, þar á meðal allar steinbyggingar. Þannig er það í sveitunum og enn frekar í kaup- túnum héraðsins, þar sem allar dýrustu byggingarnar eru. Síldar- verksmiðjan á Skagaströnd, sem byggð var 1946, kostaði um 20 milljónir króna, en mundi nú kosta, ef byggð væri um þessar mund- ir, allt að 100 milljónir króna. Héraðshælið á Blönduósi kostaði um 6 milljónir króna. Mjólk- urbúið á Blönduósi kostaði upphaflega um 1 milljón króna, 1946, en nú hefur verið byggt við það og mun sú viðbót miklu dýrari. Önnur dýr hús eru skólarnir: Kvennaskólinn á Blönduósi, Hér- aðsskólinn á Reykjum, barnaskólar í öllum kauptúnunum og víð- ar, félagsheimilið í Bólstaðarhlíð. Auk þess dýr verzlunarhús, slát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.