Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 94

Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 94
92 HÚN AVARA vetningum. Það keypti hús á Blönduósi og breytti því, festi kaup á vélum frá Vestur-Þýzka- landi og hóf starfsemi sína í september 1962. Sendir voru tveir menn til Vestur-Þýzkalands til að kynna sér meðferð vélanna og framleiðslu hluta úr trefja- plasti. Allt hráefni, sem notað er, er flutt frá Vestur-Þýzkalandi. Hlutir gerðir úr þessu efni eru mjög léttir, en hafa þó mikinn styrkleika. Framleiðsla er hafin á tveim- ur gerðum af vatnabátum, önn- ur gerðin með tvöföldum botni, einnig er búinn til bátur sérstak- lega ætlaður fyrir síldveiðiskip. Þessi bátur var teiknaður af skipasmið í Reykjavík og var sérstaklega miðaður við íslenzka staðhætti. Framleiddir hafa verið línu- stampar, mikið af stólagrindum, sem þykja hentugar. Þá hafa ver- ið búin til ýmiss konar ílát fyrir slátur- og frystihús, og verið er að hefja framleiðslu á stórum kerum til ostagerðar fyrir mjólk- urbú. I vetur tók fyrirtækið að sér að húða lest á nýju stálskipi m.s. Arnarnesi, að innan, með trefjaplasti. Er það nýjung hér- lendis, en talið gefa mjög góða raun, þar sem trefjaplast mynd- ar sterka og varanlega húð inn- an í lesinni og auk þess mjög auðvelt að halda henni hreinni. Fyrirhuguð er framleiðsla á ýmsum fleiri hlutum t. d. hús- um á dráttarvélar og jeppa. Sala á framleiðsluvörunum hefur gengið vel. Formaður hlutafélagsins er Zóphónias Zóphóniasson bíl- stjóri Blönduósi og hefur hann að mestu leyti annazt fram- kvæmdastjórastörf fyrirtækisins frarn að þessu. Aðrir í stjórn eru: Einar Þorláksson Blönduósi og Ágúst Jónsson Reykjavík. Hjá fyrirtækinu starfa nú 4 menn og er þegar verið að gera ráðstafan- ir til að auka húsnæði fyrirtæk- isins. Frá Samvinnufélögunum á Blönduósi. Vörusala K. H. Blönduósi á árinu 1962 varð 33 millj. króna, hafði lnin aukizt um ca. 25% frá sl. ári. Innlánsdeild félagsins óx um 3.2 millj. kr. á árinu. Skulda- aukning við félagið var 1 millj. Þá tók félagið skuldabréf fyrir 2 millj. frá bændum, sem höfðu fengið lausaskuldalán í Búnað- arbankanunr. Fyrirhugaðar eru miklar fram- kvæmdir hjá félaginu. Verið er að koma upp fóður- blöndunarstöð og er ráðgert að bændur geti fengið fóðurblöndu frá henni í vor. Hafin er bvgg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.