Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 77

Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 77
HÚNAVAKA 75 sem meðal annars fór fram íþróttakeppni. En síðan 1946 hefur USAH ætíð haldið Héraðsmót á Blönduósi þ. 17. júní ár hvert og þar nreð annast um franrkvæmd hátíðahalda í héraðinu á þjóðhá- tíðardaginn. Hefur íþróttakeppnin staðið yfir í tvo til þrjá daga. Fjöldi keppenda verið mikill og engin aðstaða til að keppa nema í mest tveimur íþróttagreinum samtímis. Eftir að Héraðsmótin voru endurvakin hafa frjálsar íþróttir svo að segja verið einráðar í íþróttaiðkunum Sambandsíélaganna, auk lítilsháttar knattspyrnuæfinga í sumum félögunum. Síðastliðin sjö ár hefur USAH verið meðlimur í ÍSÍ. Nú í seinni tíð hefur Sam- bandið leitazt við að liafa íþróttakennara á sínum vegum einhvern tíma á vori hverju, sem ferðazt hefur um milli Sambandsfélaganna til þjálfunar og leiðbeiningar fyrir íþróttafólkið. Hefur það starf oft komið að góðum notum, Jió að tímaskortur og vorannir hamli alltaf að íjrróttakennslan sé í nógu góðu lagi í hinum dreifðu byggðum. USAH hefur tekið þátt í nokkrum Landsmótum UMFÍ og kom- ið mjög við sögu einkum á tveimur hinum síðustu og verið þar í fremstu röð í frjálsíþróttakeppni Héraðssambandanna. í íjrrótta- flokki UMFÍ, sem keppti við aðra ungmennafélaga Norðurlanda í Vejle í Danmörku sumarið 1961, átti USAH fimm þátttakendur. Var sú för hinum íslenzku ungmennafélögum ógleymanleg. Þeir náðu ágætum árangri og ferðin til sæmdar á allan hátt. Hin síðari ár hefur USAH oft keppt við nálæg Héraðssambönd, ýmist þegið boð eða endurgoldið. Keppt hefur verið við Dalamenn, Strandamenn, Borgfirðinga og Akurnesinga. A ýmsu hefur oltið með sigur eða ósigur, styrkleiki keppenda verið svipaður og keppni jöfn og hörð, en jafnan drengileg af allra hálfu. Þessi kappmót hafa mikið gildi fyrir íþróttastarfsemina, enda njóta þau mikilla vin- sælda meðal íþróttaunnenda. Er nauðsyn að efla þá starfsemi. Á síðustu árum hefur íþróttafólk USAH oft tekið þátt í ýmsum íþróttamótum á landi hér t. d. Meistaramóti íslands, Meistaramóti Norðurlands, Kvennameistaramóti íslands, Unglinga- og drengja- meistaramótum o. fl. Hafa keppendur USAH vakið þar verðskuld- aða athygli og nú á Sambandið íslandsmeistara innan sinna vé- banda. Hér er hvorki staður né stund til að telja einstök afrek, þó að freistandi væri að nefna ýmis nöfn og árangur. Þó skal þess getið að L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.