Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 70

Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 70
08 HÚNAVAKA ur Gísla Pálmasonar á Æsustöðum. Jón var þá vinnumaður á Æsu- stöðum og var nú að sækja hross fyrir húsbónda sinn út að Núpsöxl á Laxárdal. Lenti hann í hríðinni, var á ferðinni, villtur, megin hluta tímans, en gróf sig þó eitthvað í fönn milli Refsstaða og Litla-Vatnsskarðs, sakaði lítið, kól eitthvað lítils háttar á tám. Miklir fjárskaðar urðu í Bólstaðarhlíðar- og Svínavatns-hreppum. Um eða nálægt 150 fjár fórst í Bólstaðarhlíðarhreppi og um 100 fjár í Svínavatnshreppi. Mest tjón á einstökum bæ varð þó í Vind- hælishreppi á Þverá í Norðurárdal. Þar fórust fullar 40 kindur og 2 hross (sjá Hrakhólar og höfuðból, bls. 131). Tiltölulega hefur þó Valdimar Sigurgeirsson í Selhaga orðið fyrir mestu tjóni, því að hann missti, að sögn Bjarna á Bollastöðum, 12 ær af 40. í Torfalækjarhreppi urðu fjárskaðar á 4 bæjum: Orrastöðum, Kagaðarhóli, Hnjúkum og Hjaltabakka, og munu hafa farizt á þessum bæjum rúmlega 50 kindur. í Sveinsstaðahreppi fórust nokkrar kindur á Hólabaki. í Áshreppi fórst engin kind. Ég heyrði ekki getið um neinn fjárskaða í Engihlíðarhreppi. Skagstrending- ar létu ekkert út, enda haugabrim þegar um morguninn og hríð úti fyrir. í Svínavatnshreppi varð mestur fjárskaði á Hrafnabjörgum. Þar fórust 23 kindur. Til þess var tekið hvað féð var illa leikið á Svína- vatni. Það var uppi á hálsi og lenti á svellum á Lönguflánni. Varð sumt gliðsa á svellunum. Á Svínavatni munu hafa farizt um 10 kindur. Ein ær í Blöndudalshólum, sem fannst eftir viku, lá alveg á hryggnum. Hún var að mestu í fönn, þó stóð upp úr önnur aftur- klaufin. Ærin náðist lifandi. Klaufina leysti af henni, en hún fékk skinnsokk á fótinn í bili og lifði af. Forustusauður í Litladal kom fyrir eftir 5 vikur, kom þá saman við féð. Var það hald manna, að hann mundi hafa komizt fram á Hálsa fram fyrir heiðargirðingu. Drógu menn það af því, að harðsporar fundust eftir kind í hliðinu á heiðargirðingunni. Það, sem er innan tilvitnunarmerkja er tekið úr dagbók minni, nema tilvitnuðu ummælin um veðrið almennt 8. febrúar í upp- hafi greinarinnar, þau eru úr Öldinni okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.