Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 75

Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 75
PÉTUR SIGURÐSSON: RÆÐA flutt á hálfrar aldar afmæli U.S.A.H. Um og eftir síðustu aldamót var mikill vorhugur og gróska í ís- lenzku þjóðlífi. Eftir langa og harða baráttu hillti loks undir loka- sigur í sjálfstæðismálinu, æskan leit björtum augum til framtíðar- innar full trúar á landið, staðráðin í að leggja sig alla fram í þeirri uppbyggingu, er í hönd færi á öllum sviðum þjóðfélagsins. Við þessar aðstæður risu hér á legg þrjár félagsmálahreyfingar, samvinnuhreyfingin, verkalýðshreyfingin og ungmennahreyfingin. Þó að þær væru að ýmsu leyti ólíkar mátti segja að þær stefndu all- ar að einu og sama marki. — Nýju og betra íslandi og auknum þroska íbúa þess til sjávar og sveita. Á þeim tíma, sem síðan er liðinn hefur gjörbylting orðið í íslenzku þjóðlífi bæði í menningarlegu og verklegu tilliti. Og sé litið á heildarmynd þessa tímabils verður ekki annað sagt en að það hafi verið óslitin sigurbraut íslenzku þjóðarinnar til aukinnar menning- ar og bættra lífskjara. Og félagsmálahreyfingarnar þrjár hafa átt og eiga enn sinn ríka þátt í þessari þróun, hver á sínu sviði. í dag erum við saman komin til að minnast vaxtaráfanga, sem ein grein hins mikla félagsmeiðar hefur náð. Við stöndum á tíma- mótum, samtök ungmennafélaga í Austur-Húnavatnssýslu hafa starfað um hálfrar aldar skeið og eru nú að hefja göngu sína á sjötta tuginn. í tilefni þess skulum við líta til baka og freista þess að varpa nokkru ljósi á fimmtíu ára starfsferil USAH. Ekki er ætl- unin að freista þess að segja neina sögu Sambandsins, enda mun hún bráðlega verða gefin út í Skinfaxa, tímariti UMFÍ, skráð af einum helzta frumherja ungmennahreyfingarinnar í þessu héraði. Hér verður aðeins getið nokkurra aðalþátta starfseminnar og verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.