Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 93

Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 93
HÚNAVARA 91 Steypt var upp sæðingarstöð á Blönduósi, hún er eign Búnað- arsambandanna í Austur-Húna- vatnssýslu og Skagafjarðarsýslu. Ráðgert er að hún taki til starfa í maíbyrjun í vor. Forstöðumað- ur hennar hefur verið ráðinn Ævar Hjartarson búfræðikandí- dat frá Urðum í Svarfaðardal. Hann dvelst nú erlendis um tíina í vetur til að kynna sér slíka starfsemi. Að ræktunarframkvæmdum unnu sl. sumar 5 jarðýtur og tvær skurðgröfur. Búnaðarsambandið hefur í hyggju að endurnýja vélakost sinn og mun fá á vori komanda eina jarðýtu og skurðgröfu. Frú Búfjárrœktinni: A sl. hausti voru aðalsýningar á sauðfé í sýslunni. Voru þær yfirleitt mjög vel sóttar. Hlutu 42% sýndra hrúta I. verðlaun og er það hærri hlutfallstala en nokkru sinni fyrr. Afkvæmasýning var á 8 hrút- um. 2 hlntu I. verðlaun fyrir af- kvæmi. Eru þeir bræður, synir Roða á Stóra-Ármóti í Árnes- sýslu. Á héraðssýningu er haldin var að afloknum aðalsýningum í hreppunum voru beztu gripir dæmdir vera: 1. Kjarni frá Leifsstöðum. 2. Spakur frá Holti í Ásum. 3. Roði frá Hvammi í Vatns- dal. Nautgriparæktarfélög eru 5 starfandi. Þeim þyrfti að fjölga og skýrsluhald að stóraukast. Mestar afurðir, skýrsluárið 1961, voru á kúabúi Halldórs Jónssonar Leysingjastöðum. Þar mjólkuðu 10 fulhnjólka kýr 4461 kg með 3.73% fitu eða 16640 fitueiningar að meðaltali. 17.2 árskýr mjólkuðu 4028 kg með 3.77% fitu eða 15186 fitu- einingar. Þetta eru mjög góð af- köst og jafnast á við það bezta á landinu. Afurðamestu kýr í sýslunni voru: Búbót 19 Leysingjastöð- um með 5341 kg með 4.20% fitu eða 22432 fitueiningar og Laufa 15 Leysingjastöðum með 5495 kg 3.64% fitu eða 20002 fituein. Fleiri kýr fóru ekki yfir 20 þús. fitueiningar það ár. Afurðamestu kýr eru í Sveins- staðahreppi. Þar mjólkuðu 79.4 árskýr 3522 kg að meðaltali með 3.61% fitu eða 12725 fituein. Bændur í félaginu eru 8. Þessar fréttir frá Búnaðarsam- bandinu eru frá Sigfúsi Þor- steinssyni ráðunaut þess. Trefjaplast h.f. var stofnað í febrúar 1962 af nokkrnm Hún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.