Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 28

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 28
26 HÚNAVAKA að í brunaharðindum og hafísárum fyrri alda voru þessi héruð stundum undir sömu sök seld sem aðrar byggðir norðanlands og austan. Að sunnan eru landamæri á heiðum, og var áður talið, að milli Húnavatnssýslu og Árnessýslu væru merki við Hvítá og Hvítárvatn. Nú mun hins vegar talið, að merki séu um Blönduupptök við Hofs- jökul og Há-Kjalhraun. Milli Húnavatnssýslu og Borgarfjarðarbyggða hefur nú verið lögð girðing nálægt merkjum af Holtavörðuheiði austur í Langjökul. Öll hin víðlendu heiðalönd eru á þessu svæði mjög grösug, eftir því sem gerist um okkar hálendi. Urmull af vötnum og tjörnum og kvíslum er á þessu svæði, og víða góð silungsveiði. Af öðrum gæðum okkar góða héraðs má nefna æðarvarp og fleiri eggver, selveiði og all mikinn trjáreka. Eru þau hlunnindi einkum á Skaga norðanverðum, í Eyjareyju, Þingeyrasandi og Vatnsnesi beggja vegna. Alls er byggt land Húnavatnssýslu talið 2698 ferkílómetrar. Af- réttir eru taldar 3194 ferkílómetrar og óbyggðir, þ. e. gróðurlaust land á fjöllum og heiðum, 1872 ferkílómetrar. Þetta er samtals 7764 ferkílómetrar. Sagan og fólkið. Húnavatnssýsla er eitt af sögufrægustu héruðum landsins. Þar voru líka fyrr á öldum tvö af helztu fræðasetrum þjóðarinnar: Þing- eyrar og Breiðibólstaður í Vesturhópi. Munu þar margar okkar fornsögur ritaðar og fleiri hinna eldri rita. En höfundarnir voru svo frásneyddir öllu yfirlæti, að þeir létu ekki nafna sinna við getið. Meðal landnámsmanna og afkomenda þeirra á næstu tímum var fjöldi merkra nranna og nrikilla skörunga í Húnavatnssýslu, og hefur eðlisarfur þeirra áreiðanlega lifað góðu lífi í því lréraði fram á þenna dag. Héraðið naut líka þeirrar gæfu á mestu óróatímum sögunnar, svo sem Sturlungaöld, að fólkið Jrar var ekki brytjað niður af herflokkum eins og átti sér stað í sumum öðrum héruðum. Sú hefur og líka orðið raunin á síðari tínrum, að flestar stéttir hafa fengið sína skörunga úr Húnavatnssýslu. Engin stétt þó kannski eins og læknastéttin. Þaðan koma þeir Guðmundarnir Jrrír: Björns-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.