Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 74

Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 74
HÚNAVAKA tl STÖKUR Aður kvað ég oft við raust æsku létt var sporið. Komið er í hugann haust iiætt að dreyma vorið. \;etrar hart þó verði spor. Vafið skarti sínu enn mun bjarta unaðs vor ylja hjarta þínu. Varman raka vorið bjó, viðjur klaka slakna. Vængir blaka, blítt í ró blómin taka að vakna. Sá sem aldrei krækti kló í kjaftbita frá hinum, Við lestur Ijóðabókar. Sízt er gróm í söngvum þeim sagna ljómar fengur, en mér finnst óma út í geim einn hjáróma strengur. Slaka. Valda löngum veðra spjöll vista þröng og baga þeim, sem föng sín eiga öll í útigönguhaga. Þorleifur Jónsson. horaður við lningur bjó, hafði fátt af vinum. Við banabeð. Æskan hrífst við öldusog út á þroskans drafnir. Svo eru örfá áratog inn á dauðans hafnir. Skarphéðinn Einarsson. GÖMUL VÍSA Litur heitir Léttfeti hinn hvíti lista hest hann beztan á prestur skjóli hulinn skal í jöli föli skundar undir randa þundi stundum rennur hrönnum reyr með tvinna þanninn reiður greiður breiðar skeiðar leiðir dregur ofur drifinn hófa stífur dragsítt vaxið faxið blakksins flaxast. Höfundur óvís. Björn Björnsson á Orrastöðum kenndi hestavísu þessa Ingvari Jónssyni hreppstjóra Höfðakaupstað fyrir mörgum árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.