Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 87

Húnavaka - 01.05.1963, Blaðsíða 87
HÚNAVAKA x.r> Svo kom svarið frá Guddu til Jónka og svo koll af kolli. Allt til- hugalífið í bréfum og meira en það. Allt eignaframtal beggja og ástamál fram að þessu. Allt sem þau hugsuðu sér að gera, og hvernig þau ætluðu að liaga sér í hjónabandinu alveg fram á elliár. Eins og ég áður sagði, byrjaði Sveinn á kvæðinu fyrir sunnan túnið á Refs- stöðum, en við erum komnir þó nokkuð langt austur á Vatnsskarð, þegar því lauk. Ég hef oft hugsað unr þetta kvæði Sveins. Bezt gæti ég trúað að hann hafi ort jrað jafnóðum og hann þuldi það yfir mér. — Mikill meistari Sveinn, þegar vel lá á honunr. — Jæja, ekki dugir þetta. Ég hef víst gleymt að líta kringum mig. Þá af stað og áfram. Upp í nróti. Sniðskera. Prika dálítið í kringum sig og svo áfranr aftur og upp, þetta fer að styttast. Hvað skyldi nú Einari líða? Skyldi hann nú vera búinn að skjóta rrokkra tófuna, þegar ég loksins kenr, eða ef til vill búinn að vinna bæði dýrin. Og þá er ég kominn á brúnina. Ég gægist fram, en sé Einar hvergi. Einhvers staðar hlýtur hann þó að vera. Jú, það reynd- ist svo, lrann hafði bara fært sig dálítið til, svo að nrinna bæri á hon- urn. Hann verður fyrri til að sjá nrig og gefur mér nrerki um að koma. Þegar ég kenr til hans, segir lranir nrér að koma með nratinn, hann sé orðinn svangur. Ég spyr Einar hvort nokkuð hafi skeð. Jú, læð- an kom rétt eftir að ég fór, og þarna lá lrún hjá hvolpunum. Við tókum nú til matar, báðir orðnir lystugir, enda klukkan orðin hálf ellefu. Mér finnst ég eiga fyrir því að njóta matarins í rólegheitum. Ekki erum við langt konrnir með máltíðina, þegar hátt og hvellt lóukvak heyrist. Það bregður svo hastarlega við að kjálkarnir á Ein- ari snarstoppa á hálfnaðri harðfiskrifu, og hann fer að skima út á skálarbarminn í áttina til skarðsins. „Þetta var bara lóa,“ sagði ég. „Já,“ en ekki fær Einar samt lystina aftur að neinu gagni, svo að það kemur hálfgerð ólyst í mig, og ég fer að skima líka. Og viti nrenn. Kemur ekki rebbi lallandi einmitt úr sömu áttinni og við heyrðum lóukvakið. Nú er matarlystin alveg jrrotin hjá okkur báð- um, og rebbi færist nær og nær. Einar laumast nreð hendina eftir byssunni og mjakar skeptinu rólega upp í handarkrikann og er við öllu búinn. Rebbi stanzar allt í einu og lítur í áttina til okkar. í fyrstu virðist hann ekkert hafa við þetta að athuga, en svo er sem einhver grunur kvikni með honunr og tortryggnin leynir sér ekki í hreyfingum hans. Þá var ekki eftir neinu að bíða, skotið ríður af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.