Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Side 46

Húnavaka - 01.05.1963, Side 46
GRÍMUR GÍSLASON, SAURBÆ: Séð að heiman í dag er mánudagurinn 4. febrúar 1963. Hann er bjartur og heið- ur, en kaldur. í gær sagði útvarpið liafísbreiðu úti fyrir Horni og útlit fyrir að hún yrði landföst. Svo varð þó ekki. En fréttin kom við bóndann í mér, því að hafís boðar harðindi og þau eru óvinur allra bænda á öllum tímum, er ég þar engin undantekning, en skal þó viðurkenna að fróðlegt væri að sjá þennan „landsins forna fjanda“ einu sinni á ævinni, ef það væri svo á valdi okkar að láta liann svo sigla vestur fyrir Horn, eins og hann gerði í þetta sinn. En sleppum því að sinni og víkjum að öðru efni, ef að þá tekst að festa hugann við eitthvað ákveðið. Finn að það muni erfitt, ein- mitt þetta stjörnubjarta kvöld, sem átti að nota til alls annars en sitja hér við skrifborðið og efna loforð við góðkunningja, sem býst við öllu því bezta úr hendi minni. Ef ég væri skáld, mundi ég vilja samræma það sem er, og það sem átti að verða með því að yrkja kvæði um það síðarnefnda, það 20—30 ár verðið þið aðeins óánægð með í hve smáum stíl byrjað var. Harðindi og basl undanfarinna alda hafa gert íslendinga var- færna og skapað orðtakið „gerðu ráð fyrir hinu illa, hið góða. skað- ar ekki“. Nú þegar þjóðin hefur rétt sig úr mesta kútnum, vil ég leggja til að orðtakinu verði snúið við og það verði þannig: „Gerðu ráð fyrir hinu góða, en vertu maður til þess að mæta mótlætinu", en það myndi þýða í þessu tilfelli, við trúum á árangur skógræktar- innar, en gerum ráð fyrir smá óhöppum við og við. Með þetta í huga og trú á landið og á framtíðina skulum við taka höndum saman og klæða Húnaþing að nýju skógi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.