Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1963, Síða 84

Húnavaka - 01.05.1963, Síða 84
82 HÚNAVAKA þetta svo ekki rætt frekar en lokið við að rifja. Svo fór ég að tygja mig af stað, bjó mig vel með nesti og hafði tvíhleypta haglabyssn að vopni, hana hafði ég einu sinni keypt, með það fyrir augum að nota hana við tófuveiðar. Ég settist svo á dráttarvélina og Einar fyrir aftan mig með allar sínar föggur. betta var mín fyrsta grenja- ferð. Ferðin fram eftir gekk að óskum, nema livað þessi leið er sein- farin. Fyrir utan túnið á Refsstöðum var stanzað. Við tókum byss- urnar og héldum af stað gangandi, með stefnu á svonefnda Kára- hlíðarkatla, sem eru skammt fyrir ofan eyðibýlið Kárahlíð, þaðan komu hljóðin, sem ég heyrði. Ekki var laust við að ég væri bæði með kvíða og spenning. Ef við sæjum engin merki þess að tófa hefði verið þarna, mátti álíta að ég væri að gabba grandalausa menn og samvizkusama. Hins vegar, ef þetta leiddi til þess að dýrin fynd- ust, þá óx ég að minnsta kosti í áliti hjá sjálfum mér. Þegar við komum í katlana, sem eins vel mætti kalla hjalla eftir landslaginu, þá skiptum við okkur, þar sem hér var allstórt svæði, sem við þurft- um að leita. Einar lagði mér lífsreglurnar: Ef ég fyndi eitthvað, þá átti ég að skjóta hvert dýr, sem ég kæmist í færi við, því hvolparnir hlutu að vera orðnir það stórir að ekki væri kostur að ná jreim á annan hátt. Það var hálfgerður hrollur í mér, því þótt ég ætti byssu, þá var ég ekki viss um að ég hefði keypt með henni hæfileik- ann til að meðhöndla hana á réttan hátt. Svo lögðum við af stað. Skimandi og nusandi lallaði ég úr einum bollanum í annan, og varð einskis var, sem ég gat talið merki þess, að tófubyggð væri á næsta leiti. Eftir drjúglangan tíma hittumst við aftur, þá kemur Einar með afturfót af nýlega bornu lambi, og bar hann þess aug- ljós merki að lærið hafði verið stýft úr hnefa fyrir 2—3 dögum. Mér fannst þetta merkisfundur, því þetta var sönnun þess að þarna hafði tæfa verið á ferðinni og náð sér í einn sumrung, mátti það teljast meinlítið, ef ekki væri meira. En hvar var tæfa nú og hvað hefur hún til kvöldverðar í dag? Einar hugsar ráð sitt. Þar sem hann var kunnugur þarna af fyrri grenjaferðum, þá ákveður hann að fara upp fjallið, upp undir brún og þar út hlíðina, og komast efst í svokallað Haugsskarð. Þar, sagði hann, að væri aðal tófumiðstöðin á Laxárdalnum, og betra væri að komast efst í skarðið, því þaðan væri betri aðstaða að fást við rebba. Þetta gerum við. Þrömmum þarna upp Kárahlíðarhnjúkinn, upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.