Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Síða 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Síða 5
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is Óskum sjómönnum til hamingju með daginn Eimskipafélag Íslands sendir öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra heillaóskir í tilefni sjómannadagsins. Sjómannadagurinn 7. júní 2015 Öryggi og fræðsla sjómanna skiptir Eimskipafélagið miklu máli. Menntun og þjálfun sjómanna hefur átt stóran þátt í fækkun dauðsfalla og slysa, en bæði Slysavarnaskóli sjómanna og Stýrimannaskólinn eiga mikið hrós skilið varðandi það verkefni. Á árunum 1971-1980 létust 203 á sjó, en 21 á árunum 2001-2010. Þessar tölur tala sínu máli og aldrei má slaka á í þessari baráttu. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipafélags Íslands, kynnti sér starfsemi Slysavarnaskóla sjómanna á dögunum og tók þátt í æfingu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Félagið hefur frá upphafi sent sjómenn sína á nám- skeið og lagt mikið upp úr öryggismálum þeirra.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.