Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Blaðsíða 51
Leikarinn Marlon Brando við tökur á kvikmyndinn Apocalypse Now á Filippseyjum árið 1976. tjöldin við gerð yfir 100 kvikmynda, margra þeirra þekktustu frá undanförnum áratugum, og kom úrval þeirra út í bókinni Behind the Scenes sem selst hefur í bílförnum. Þar má sjá ljósmyndir frá gerð kvikmynda á borð við Apocalypse Now, Satyricon, Gaukshreiðrið og Maraþonmaðurinn. Harbutt segir réttilega að Mary Ellen hafi alltaf litið á sig sem portrettljósmyndara. Hún lagði ofuráherslu á að ná af fólki sterkum sjálfstæðum ljósmyndum sem töluðu til þeirra sem sáu vegna innihalds og agaðrar form- gerðar. Hún hafði ekki áhuga á svokölluðum ljósmyndafrásögnum, þar sem styrkurinn verður til í samtali margra mynda. Og hvert einasta verkefni nálgaðist Mary Ellen af óviðjafnanlegum metnaði. Lagði mikla vinnu í undirbúning, las sér til, aflaði heimilda og bjó sig undir hvað það sem hún kynni að mæta á vettvangi. Því kynntist ég sjálfur vel á þeim árum í New York þegar ég vann talsvert með henni þar, og síðar við undirbúning verkefna með henni hér á Íslandi. Hún fór í hvert verk með það í huga að gera sitt besta og sá metn- aður, sá öflugi drifkraftur, auk óviðjafnanlegs auga og samkenndar með fólki, fleytti henni strax á þrítugsaldri í þá stöðu að verða einn áhrifamesti ljósmyndari samtímans. Ljós- myndari sem hefur verið dáður og virtur fyrir framúrskarandi verk sín, líklega annar tveggja þekktustu kvenljósmyndara dagsins í dag, ásamt Annie Leibovitz. Þar er þó, að mínu mati, ólíku saman að jafna. Önnur fjallar um yfirborðið en hin fer í verkum sínum á dýptina, án málamiðlana. Aðdáendur og lærlingar Mary Ellen Mark breytti lífi mínu. Það er svo einfalt. Það var stórkostleg að vera sífellt að læra af henni, fyrst rúmlega tvítugur á nám- skeiði, svo sem starfsmaður í vinnustofu þeirra Martins Bell í New York, að njóta gjöf- ullar vináttu hennar gegnum árin og vera að lokum þeirrar gæfu aðnjótandi að kenna með henni á námskeiðum í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Við ræddum verk nemendanna við Ein af ljósmyndunum í Falkland Road-bókinni, um vændiskonur í Bombay árið 1981. Flogaveik stúlka búin undir vinnuna eftir að ættingjar komu með hana í vændishúsið eftir að eiginmaður yfirgaf hana. Móðir Teresa í Heimili hina dauðvona, Kalkútta á Indlandi, 1980. Mary Ellen gerði bók um Teresu.Amanda og Amy frænka hennar, Valdese, Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, 1990. 7.6. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.