Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Blaðsíða 42
Gotta 17.700 kr. Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur frá T by Alexander Wang. Bolurinn er flottur bæði gyrtur ofan í buxurnar að framanverðu eða allan hringinn. Ilse Jacobsen 33.900 kr. Vandaður bolur í fallegu sniði frá danska hönn- unarhúsinu Baum und Pferdgarten. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.6. 2015 Tíska Uppháar gallabuxur GALLABUXUR ERU ALLTAF Í TÍSKU OG MEÐ SUMRINU ERU ÞAÐ UPPHÁAR GALLABUXUR SEM ERU ÁBERANDI HJÁ FLESTUM TÍSKUHÚSUNUM. UPPHÁAR GALLABUXUR ERU FÁANLEGAR Í ÓLÍKUM SNIÐUM OG GERÐUM OG ER HÉR AÐ FINNA NOKKRAR FLÍKUR SEM FARA VEL SAMAN OG EIGA AÐ HENTA FLESTUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Next 7.390 kr. Útvíðar gallabuxur í fallegum lit. Vila 9.490 kr. Létt skyrta sem er flott bæði gyrt ofan í bux- urnar að fram- anverðu eða laus. Á ÞRJÁ VEGU GK Reykjavík 12.900 kr. Flott belti frá Calvin Klein setur svo sannarlega punktinn yfir i-ið. Aftur 58.700 kr. Tejido-ullarslá. Hand- ofin í fair trade coop- erative í Perú úr 100% alpaca-ull. Fullkomin í ís- lenska sumarið. Vero Moda 7.990 kr. Þægilegar uppháar, nið- urþröngar gallabuxur. Lindex 2.995 kr. Hið svokallaða gladiator-snið á sandölum er allsráðandi í sumar. C H LO E Bianco 18.990 kr. Sumarlegir „plat- form“-hælar eru flottir við síðar, út- víðar gallabuxur. Kultur 27.995 kr. Uppháar gallabuxur í herralegu sniði frá danska hönnunarhúsinu 2nd Day. Flott er að para slíkt snið við dömulega hæla eða létta strigaskó. Skór.is 19.995 kr. Hælar gera það oft að verkum að fæt- urnir virka lengri, sem er fullkomið við gallabuxur í herralegu sniði. D IA N E VO N F U R ST EN BE R G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.