Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Side 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Side 42
Gotta 17.700 kr. Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur frá T by Alexander Wang. Bolurinn er flottur bæði gyrtur ofan í buxurnar að framanverðu eða allan hringinn. Ilse Jacobsen 33.900 kr. Vandaður bolur í fallegu sniði frá danska hönn- unarhúsinu Baum und Pferdgarten. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.6. 2015 Tíska Uppháar gallabuxur GALLABUXUR ERU ALLTAF Í TÍSKU OG MEÐ SUMRINU ERU ÞAÐ UPPHÁAR GALLABUXUR SEM ERU ÁBERANDI HJÁ FLESTUM TÍSKUHÚSUNUM. UPPHÁAR GALLABUXUR ERU FÁANLEGAR Í ÓLÍKUM SNIÐUM OG GERÐUM OG ER HÉR AÐ FINNA NOKKRAR FLÍKUR SEM FARA VEL SAMAN OG EIGA AÐ HENTA FLESTUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Next 7.390 kr. Útvíðar gallabuxur í fallegum lit. Vila 9.490 kr. Létt skyrta sem er flott bæði gyrt ofan í bux- urnar að fram- anverðu eða laus. Á ÞRJÁ VEGU GK Reykjavík 12.900 kr. Flott belti frá Calvin Klein setur svo sannarlega punktinn yfir i-ið. Aftur 58.700 kr. Tejido-ullarslá. Hand- ofin í fair trade coop- erative í Perú úr 100% alpaca-ull. Fullkomin í ís- lenska sumarið. Vero Moda 7.990 kr. Þægilegar uppháar, nið- urþröngar gallabuxur. Lindex 2.995 kr. Hið svokallaða gladiator-snið á sandölum er allsráðandi í sumar. C H LO E Bianco 18.990 kr. Sumarlegir „plat- form“-hælar eru flottir við síðar, út- víðar gallabuxur. Kultur 27.995 kr. Uppháar gallabuxur í herralegu sniði frá danska hönnunarhúsinu 2nd Day. Flott er að para slíkt snið við dömulega hæla eða létta strigaskó. Skór.is 19.995 kr. Hælar gera það oft að verkum að fæt- urnir virka lengri, sem er fullkomið við gallabuxur í herralegu sniði. D IA N E VO N F U R ST EN BE R G

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.