Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Page 33
Morgunblaðið/Kristinn
Frá vinstri: Eyþór, Gerður
og Dagný næla sér í bita.
Gerður og Dagný starfa á
Krúsku og Eyþór er unnusti
Gerðar. Veisluborðið er ein-
staklega fallegt.
7.6. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
16 stk. risarækjur
½ ananas
2 avókadó
1 msk. kapers
1 msk. rauðlaukur, fínsax-
aður
1 poki rucolasalat
1-2 stk. chilli
1 dl edik
100 g sykur
1 dl vatn
20 g engifer
Engiferinn er fínt saxaður og
steiktur með risarækjunum
(látið kólna). Ananasinn og
avókadóin eru skorin í fallega
teninga. Rauðlaukurinn er
saxaður mjög smátt. Vatn,
sykur og edik er soðið saman.
Chilli er sett í ediklöginn og
soðið í um 2 mínútur. Sigtað
og kælt.
Öllu sem eftir er er svo
blandað saman í skál.
Risarækjur með ananas
og avókadósalati
Alioli-sósa
1 kartafla
1 eggjarauða
1 tsk. Dijon sinnep
1 hvítlauksgeiri
100 ml olía
salt og pipar
Hægt er að nota bæði soðnar eða bakaðar
kartöflur í þetta. Kartöflur, eggjarauður,
dijon, hvítlaukur og smá salt er sett í mat-
vinnsluvél og maukað, gott er að setja smá
vatn til að þynna. Olíunni er síðan bætt ró-
lega út í, passa verður að sósan verði ekki of
þykk, því þá skilur hún sig. Að lokum er sós-
an bragðbætt með salti og pipar. Einnig er
hægt að setja alls kyns krydd út í, t.d. basil,
timjan eða saffran.
Bolli er ekki bara bolli og rétta útlitið getur
breytt öllu. Smekkur manna er mismunandi
og bollarnir frá Kahla eru misstórir, mislitir
og fjölbreyttir í laginu svo flestir geta fundið
þann rétta fyrir sig. Spáðu í bollana hjá Kokku,
í verslun okkar eða á kokka.is
JÓ
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Bollaleggingar
Laugavegi 47 Opið mán.-fös. 10-18, lau. 11-17, sun. 11-18
www.kokka.is kokka@kokka.is