Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Side 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2015, Side 61
7.6. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Óbrotinn við slægjuland langdvölum. (9) 5. Tek lín í skurðstofu þess sem sér um sjúklinga. (9) 9. Langvinn skóf einhvern veginn bílinn. (12) 10. Rolla fer í lækni einn sem er slórari. (8) 12. Takk, Árni R., þú sýnir berlega hnappana. (9) 14. Fer ekki dökk til Landsbankans fyrir hálfgerða unun af efnaferli? (12) 17. Stök notkun bendir til fasthygli. (10) 18. Tryllum einfaldlega ef klútur sést. (7) 20. Sorgmædd jós 50 rykkornum í sjónvarpsþætti. (10) 21. Agúrka (kíló) nægir til að búa til brauð. (7) 22. Vel erkibiskup með tré. (5) 23. Afkomandi höfuðbóls fær lyktir. (10) 26. Þúsund huldumenn með orðbragð. (6) 29. Afturhluti Addí skemmir skip fugls. (11) 32. Sé skraplim í fljóti. (6) 33. Ísal tekur léttsaltað. (5) 34. Freðið gas er einhvers konar tuktun. (11) 35. Karlvæði einhvern veginn böl. (8) 36. Mitt Ísland dugir einhvern veginn feitum. (11) 37. Í Reykjavík einn óþekktur mölvaði leiktæki. (10) 38. Önundur fær gramm til að búa til fisk. (9) LÓÐRÉTT 1. Tállið hests tempraðir hæfilega. (11) 2. Skalli einhvern veginn í vonsku. (6) 3. Lassí og Aron skiptast á striki vegna drykkjumanns. (9) 4. Skortur á vélvæddri framleiðslu veldur leti. (10) 5. Kólera með næstum því algerlega rotna og niðurbrotna nær að stjórna. (10) 6. Nýtt tungl yrði að orði. (6) 7. Sko, hljómplötudá í affallsröri. (12) 8. Planta innan Akureyrar. (4) 11. Alf rambar og verndar. (8) 13. Í nóvember eða enn annan tímann birtist sagan. (8) 15. Álitin í látbragði vera eins og dós. (7) 16. Ná ópin að verða að óhljóðunum? (7) 19. En gul í Karen fær þann fyrsta. Það er eins og það sé þannig. (4,6,2) 24. Löpp á fugli er undirstaða. (9) 25. Sannið nið einhvern veginn fyrir þröngum. (9) 26. Hávaði í poka sem er afrískur. (8) 27. Gaf Styrmi skrímsli. (8) 28. Gráða dragi að sigraða. (7) 29. Dást með rum. Við fíflumst. (7) 30. Sú sem getur flogið finnst í flösku. (5) 31. Stjórna að ernir sjást hjá róðrarmönnum. (7) Verðlaun eru veitt fyrir rétta úrlausn krossgát- unnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 7. júní rennur út á hádegi föstudaginn 12. júní. Vinningshafi krossgátunnar 31. maí er Cecil Har- aldsson, Múlavegi 7, Seyðisfirði. Hann hlýtur í verðlaun ljóðabókina Norður eftir Eyþór Árna- son. Veröld gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.