Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 15
- Bjarga minjunum og rannsaka hvað væri þarna að finna. - Leita uppi ritheimildir um kirkjuna – upphaf hennar og endalok. - Skoða mannfræði kirkjugarðsins (sem reyndist ekki raunhæft vegna lélegra varðveisluskilyrða og skorts á sérfræðingum). - Tengja við það sem vitað var um gerðþróun kirkna og skoða um leið byggingarlag, byggingarefni og notkunartíma hverrar kirkju um sig. Þá átti að bjarga beinaleifum eftir því sem fært væri og flytja til Reykja- víkur það sem væri hægt að rannsaka frekar. Annað skyldi endurjarðsetja á Ísafirði.3 Sárafáar rannsóknir höfðu farið fram á Vestfjörðum sem eru þó gósen- land minjaskoðunar vegna þeirrar sögu sem þar er að finna. Þarna var talinn möguleiki á beinarannsóknum en fáar slíkar voru til úr kristni á Íslandi. Þá var þarna kirkja en aðeins höfðu verið birtar rannsóknir á einni slíkri árið 1985.4 Þetta hefur breyst til batnaðar. Úr ýmsum ofangreindra markmiða rættist en öðrum ekki. Öskulagagreiningu var ekki hægt að beita. Ekki er að finna öskulög frá sögulegum tíma í Skutulsfirði. Geislakolsmælingum var ekki beitt enda auðsætt að megnið af þeim viðarleifum sem þarna var að finna kynni að vera reki. Ákveðið var að senda ekki bein í geislakolsgreiningu. Kostnaður við það hefði verið utan þeirra marka sem okkur voru sett. Ekki er til nein ársett gerðþróun fyrir kirkjur hér á landi enda væri hreint ekki auðvelt að gera slíkt. Þá er um mörg stig kirkna að ræða, dómkirkjur, alkirkjur, hálfkirkjur og bænhús.5 Þegar uppgreftri lauk varð því fyrst og fremst að skoða ritheimildir um kirkjuna og sjá hvort þær gæfu skýrari mynd af sögu hennar. Aðstæður - staðarlýsing Skutulsfjörður er ysti fjörður við Ísafjarðardjúp að sunnanverðu. Nafn hans er þó ekki mikið notað í daglegu tali því að oftar er látið nægja að vísa í kaupstaðinn Ísafjörð. Fram fjörðinn er, eins og víðar á Vestfjörðum, ekki mikið undirlendi, mest brattar hlíðar. Innst í firðinum eru þrír dalir og nefnist sá syðsti Engidalur, síðan er Dagverðardalur, þar sem nú er ekið niður af Breiðadalsheiði, og sá nyrsti nefnist Tungudalur. Það er Engidalur sem er sögusvið okkar. Í dalnum voru fimm bæir, Hafrafell og Kirkjubær næst sjó, gegnt hvor öðrum, þá Kirkjuból og Engidalur (Neðri og Efri) og Fossar efst í dalnum. Af þessum bæjum var aðeins búið á öðrum Engidalsbænum svo og í Kirkjubæ sumarið 1985. Á fellur um dalinn, nefnd Langá6, og skiptir honum í tvennt. 14 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.