Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 22
timburstokkar þar á og kannski var bálkurinn nær miðju gólfi undirstöður einnig en ekki sáust viðarleifar þar á. Þessar hleðslur sáust á þrjá vegu, þótt þeim hafi eitthvað verið raskað, og voru enn í ágætri hæð til að vera undirstöður veggjar. Jafnframt sýndust mér vera undirstöður í gólfinu á þverveginn sem hefðu getað passað við stafgólfin en hrun og rót seinni tíma gerðu slíka greiningu erfiða. Við vesturþilið sáust einnig undirstöður en lægri og nærri miðjum vegg mátti sjá umbúnað sem freistandi var að ætla að væri undan dyrum. Af og til kom upp grunur um að kirkjan hefði brunnið en móaska og aðrar leifar bentu frekar til þess að einhverjir hefðu hafst þar við. Það var tillaga okkar að síðasta kirkjuskeiðið hefði verið þannig að trégólf hefði verið á að minnsta kosti hluta kirkjunnar, undir kór og eitthvað fram, en að í eldri kirkju hefði verið steinlagt gólf. Ef þetta er rétt mat okkar er ljóst að tímasetja má þessa kirkju þannig að hún var reist um 1690 en tekin niður um 173518 og verið notuð, tímabundið, sem skemma og/eða íveruhús eftir það. Næstyngsta kirkjan Næsta stig á undan var greinilegra en ég hafði búist við. Það var einnig torfkirkja en að þessu sinni með steingólfi. Gólfið hafði verið mjög vel gert á kafla, steinarnir sérvaldir saman og þeim raðað af nokkurri list. Hluti þeirra var tilhöggvinn þannig að það var sem þeir hefðu verið fleygaðir í sundur og brotinu snúið niður. Gólfið var ákaflega slétt. Nú var farið í að fjarlægja steingólfið af mikilli varfærni. Fyrst datt mér helst í hug að aftyrft hefði verið niður á melinn þegar timburkirkjan sem ég var viss um að finna hefði verið reist. Undir steingólfið hafði verið rótað torfi og möl til að rétta það af. Einnig mátti sjá að steinar voru settir undir í sama tilgangi og með nokkuð vissu millibili voru notaðir öflugri steinar, sérstaklega meðfram hliðum, líklega undir burðarbita. Stærstu steinarnir voru grafnir niður um allt að 20 sm og ljóst að einhver hefur eygt vel út gólfið til að hafa það slétt. Hugmyndin um að seinni kirkjan hefði verið með trégólfi kom til af tvennu. Annars vegar lágu viðarleifar þétt við gólfið og ofan á þeim voru þakhellur, sperrubrot og torf. Sá hluti gólfsins sem var mest skaddaður var við kórinn og fremst við dyr. Máldaginn sagði kirkju Sæmundar fimm stafgólf en lengd stafgólfa er breytileg. Af rústinni mátti ráða að kirkjan hafi verið um 7 m á lengd hið mesta og væru þá stafgólfin í mesta lagi 1,40 m. Ekkert fannst sem gaf tilefni til tímasetningar þessarar kirkju en máldaginn fyrrgreindi gefur það til kynna að hún hafi verið orðin KIRKJUBÓL VIÐ SKUTULSFJÖRÐ 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.