Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 36
28/29/30/33/35/36. Líklega eru grafir 31 og 32 þær elstu í þessum hópi). Þá er að lokum að geta grafar 37 en hún fannst síðust og var einna sér stæðust þeirra. Hún var inni í kirkjunni og var undir steingólfi torf- kirkjunnar, djúp og vel búin. Kistuleifar voru greinilegar en bein voru för ein. 70 sm frá botni grafar var grjóthleðsla sem var hugsanlega hluti af eins konar ramma sem hluti af torfupphleðslu. Þannig má segja að tíu grafanna (28/29/30/31/32/33/34/35/36/37) tilheyri einhverju eldra skeiði garðsins en níu (1/3/6/9/13/14/25/26/27) tilheyri torfhússkeiði kirkjunnar. Um aðrar grafir er ekki hægt að segja að þessu leyti. Að lokum vildi ég nefna gröf þar sem var að finna kistuleifar en engar beinaleifar. Tvennt getur komið til. Annað er að beinin hafi horfið hraðar en viðurinn sem gat t.d. verið sjórekinn harðviður. Það hljómar þó ekki sennilega. Til er dæmi þess frá Grænlandi að rúnakefli með áletruninni: „þessi kona var lögð fyrir borð í Grænlandshafi er Guðveig hét“ hafði verið lagt í kistu.58 Var talið að því hafi verið komið fyrir í stað þess að jarðsetja konuna og þannig mætti minnast manns sem hafi farist og ekki fundist. Vel má hugsa sér slíkt í sjávarplássi eins og Skutulsfirði. Eru óeðlilega fáar grafir? Það vakti athygli mína hversu fáar grafirnar voru. Samkvæmt máldögum var þarna „heimamannagrafreitur og allra þeirra sem sofna í landeigninni“ svo vitnað sé í vísitasíur Jóns Vídalíns.59 Þetta ákvæði má finna í elstu máldögum kirkjunnar.60 Leiddar eru líkur að því hér á eftir að tíðir hafi verið sungnar við kirkjuna mun fyrr. Ef jafnframt er rétt að kirkjan hafi lagst af milli 1710 og 1735 var grafreitur þarna í minnst 377 ár en líklega þó í ein 450 ár. Það þýðir í fyrra dæminu að jarðsettir hafi verið að jafnaði um 10 manns á hverri öld en í því síðara um átta. Ekki er það mikið því að árið 1703 bjuggu á Kirkjubóli 20 manns (frá 18 vikna gömlu barni til 58 ára manns) en á Fossum voru átta manns (frá 6 ára gömlu barni til 52 ára gamallar konu). Fimmbýlt var að Kirkjubóli árið 1703. Í seinni manntölum kemur fram að íbúafjöldinn er svipaður.61 Ritheimildir sem skýra þetta hef ég ekki fundið, né vísbendingar um hvort ekki hafi verið jarðsett að Kirkjubóli eftir siðaskipti. KIRKJUBÓL VIÐ SKUTULSFJÖRÐ 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.