Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Side 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Side 41
fyrir árin 1785 til 1812 hefur þeim fækkað í sjö.94 Þess má geta að til voru bréf, munnmæli, lýsingar eða aðrar tilvísanir um meira en tuttugu bænhús við Djúp og Jökulfirði sem voru oft einungis sett niður vegna samgönguörðugleika.95 Nú vill svo til að í byrjun 18. aldar voru miklar hræringar í stjórnkerfi landsins og ekki síst í kirkjunni. Meðal annars stóð yfir umræða um kirkjulög frá lokum 17. aldar og fram á þriðja áratug þeirrar 18. þegar ætla má að biskup hafi svæft málið.96 Þá sést fjöldi bréfa um niðurlagningu bænhúsa, kirkjur í niðurníðslu o.fl. Meðal annars er bréf frá konungi til Jóns Skálholtsbiskups Vídalíns dags. 2. júlí árið 1717. Þar er biskup beðinn að fjalla um það með hvaða hætti prestaköllum sé skipað á landinu.97 Í sambærilegu bréfi til Jóns Árnasonar, arftaka Vídalíns, er beðið um úttekt á prestaköllum, nýlega látnum prestum, aflögðum prestaköllum o.fl.98 Þannig hafa einhverjar hræringar verið í sambandi við skipulagsmál prestakalla í upphafi 18. aldar.99 Í bréfabókum amtmanns og Jóns Árnasonar má sjá að þau Ragnheiður Sigurðardóttir (ábúandi og eigandi að hluta Kirkjubóls og ekkja Teits Pálssonar Eyrarklerks) og Jón Sigurðsson (þáverandi Eyrarklerkur) eru að spyrjast fyrir um kirkjuna að Kirkjubóli.100 Málið snérist um marga hluti og fékk einfalda og farsæla lausn eftir að hafa farið fram og til baka í nokkur ár. Fyrir Ragnheiði snérist málið um það hvort hún þyrfti að halda uppi kirkjunni sem þurfti viðhald. Hún segir að ekki hafi verið embættað þar lengi. Hún erfði jörðina eftir bónda sinn sem fórst af slysförum fljótlega eftir aldamótin 1800. Hann fékk sinn hlut frá Ástríði Jónsdóttur, ekkju Snorra sonar Jóns Magnússonar. Það var hluturinn sem fékkst með galdramálinu.101 Fyrir sr. Jóni Sigurðssyni vakti að tryggja sinn hlut og Eyrar í málinu. Sr. Jón ritar Lafrents amtmanni frá Eyri 21.9.1734 merkilega greinargerð þar sem fram koma ýmis sjónarmið. Hann bendir á að bænhúsið sé illa farið („gammelt og forfaldent“) og að þar hafi ekki verið messað í 20 ár. Hann segir frá samningi Sæmundar Magnússonar við biskupinn Þórð Þorláksson (sbr. synodus 1694). Nú sé komið að viðgerðum sem ekki sé vitað hver greiði og því þurfi niðurstöðu (resolution) í málinu. Hann bendir á að ekki sé langt að fara inn að Eyri og því óþarfi að hafa þetta bænhús. Auk þess vísar hann í fyrirmæli frá konungi um bænhús og viðhald kirkna. Hann fjallar um eigur kirkjunnar, innanstokksmuni og áhöld og telur að Eyrarkirkja eigi að fá sinn hlut af því en segist ekki vilja skipta sér af því hvernig það sem undan standi fari til erfingja Sæmundar og annarra eigenda jarðarinnar. 102 40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.