Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Side 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Side 57
Fyrst í stað var unnið við að moka ofan af kolalögunum þar sem þau komu fram undan yngri jarðlögum. Brúnkolalögin voru fjögur og lágu hvert ofan á öðru en milli þeirra voru misþykk lög af grágrýti og móhellu. Þrjú laganna taldi Jónas vel vinnanleg en það fjórða vera hulið skriðum og þunnt. Kolalögunum hallaði upp á við frá norðri til suðurs og hugðist Jónas byrja nyrst þar sem kolin lágu lægst og vinna sig síðan suður eftir og upp á við. Alls unnu um 30 manns við námuna fyrsta kastið en ekki er víst að þeir hafi allir unnið við námuvinnsluna. Ýmislegt annað þurfti að gera fyrir veturinn, reisa hús fyrir verkamennina, grafa stall fyrir framan námugöngin og gera plan þar fyrir framan svo að hægt væri að athafna sig með úrganginn og kolin. Áður en yfir lauk voru námugöngin orðin um 600 m á lengd.23 Theódór Friðriksson lýsti námunni og vinnunni í henni svo: Grafið var inn í háan sjávarbakka. Voru aðalgöngin tvö og sneru opin móti vestri fram í fjöruna. Aðalgöngin voru 2 1/2 metri á hæð, en 3-4 metrar á breidd. Eftir þeim var lögð tvöföld sporbraut fyrir vagna, er komið var svo fyrir, að tómi vagninn rynni upp um leið og hlaðni vagninn rann niður eftir göngunum, en gát varð þó að hafa á þeim vagninum, því að hætta gat verið á, að hann færi út af sporinu. Byrjað var á göngum þessum um það bil, er ég kom út í námuna um haustið og lengdust þau svo stöðugt inn í bergið, og afkimum, er grafnir voru út frá þeim fjölgaði. Urðu nyrðri göngin að lokum um 100 metrar, en hin syðri um 125 metrar og virtust kolin þrotin að mestu, er kom svo innarlega í bergið. Kolalögin voru þrjú og móberg á milli þeirra. Efsta lagið var þunnt og lélegt, og molnaði allt í sundur, er það var losað. Nokkru neðar var annað lag mjög óhreint. Neðst var þriðja lagið, og var það miklu bezt og yfir 20 sentimetrar, þar sem það var þykkast. Var mjög mikið verk að aðskilja kolin frá grjótinu og öðrum óhreinindum. En ryðja varð öllu grjóti út úr námunni, og hlóðst upp ógurlegur grjótbingur frammi í fjörunni neðan við námuna. Við unnum þarna með hökum og skóflum, og urðu hakarnir að vera vel hvesstir, ef þeir áttu að duga til nokkurs. Var því komið upp smiðju milli námuopanna, og voru hakarnir þar stöðugt í eldinum. Samt vannst ekkert, nema bergið væri sprengt með tundurskotum. Varð þá að gæta mikillar varfærni, að bergið hryndi ekki yfir okkur. Voru og víða öflug tré sett undir hvolfið til tryggingar því.24 56 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.