Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 105
104 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS staðar skaddast við fyrri uppgröft en þó var það töluvert þykkt eftir miðju skálans endilangri. Umhverfis skálann mikla eru leifar sjö annarra húsa. Eitt þeirra er djúpt jarðhýsi (G). Tvö hús eru að nokkru niðurgrafin (A4 og A5) og fjögur hús eru í viðbót, öll með torfveggjum (A2, C2, D2, E2) (sjá 1. mynd). Umhverfis þessa húsaþyrpingu eru þunn sorplög og sumstaðar eru afmarkaðri ruslahaugar. Jarðhýsið djúpa sunnan við skála hafði verið fyllt af rusli. Tímasetning með gjóskulögum hefur afmarkað notkunartíma allra rústanna við í mesta lagi tvær aldir, um 950-1158 e. Kr. Á þessum tíma má sjá nokkur byggingarskeið, viðgerðir og loks eru húsin yfirgefin. Enn er verið að vinna að því að fá skýrari mynd af þeirri atburðarás og vonandi munu frekari kolefnisgreiningar koma að gagni við það. Þegar hér er komið sögu er búið að greina ellefu C14 sýni, flest úr aðalsorphaugnum, og styðja greiningarnar þá tímasetningu sem gjóskulögin hafa gefið. En verið er að undirbúa fleiri sýni úr lögum frá notkunartíma bygginganna til að fá fram nákvæmari tímasetningu atburða á staðnum. Hér á eftir verður fjallað um helstu atriði í hverri byggingu fyrir sig og rætt í hvaða röð þær koma til sögunnar. Byggingarnar eru einkenndar með bókstöfum, það kerfi er byggt á þeim stöfum sem Daniel Bruun notaði, en aukið við það þegar þörf gerist. Húsin Skálinn (hús A/B) Nokkuð er glöggt hvað fyrst hefur verið gert á bæjarstæðinu. Sennilega hefur grasrótin verið rist ofan af mestöllu því svæði þar sem skálinn var, þar eð lög sem myndast hafa við bygginguna, smágerðar torfleifar og uppmokstur, lágu beint ofan á óröskuðu gjóskulagi sem talið er frá því um 950 og undir veggjum. Skálinn ber þess merki að gert hefur verið við hann oft og gerðar á honum breytingar. Sem stendur höfum við ekki nákvæma tímasetningu á þessum viðgerðum og breytingum en eftir er að vinna úr fleiri kolasýnum og er vonast til að hægt verði að fá nokkra hugmynd um hvenær þær breytingar sem lýst verður hér á eftir voru gerðar. Tvennt er það sem eftir stendur af skálabyggingunni, neðsti hluti torfveggjanna og undirstöður innri timburgrindarinnar sem hélt uppi þakinu. Líklega hafa torfveggirnir verið reistir fyrst (þar eð þeir þurfa yfirleitt tíma til að „jafna sig“)4 og síðan timburgrindin og þakið. Veggirnir höfðu skaddast mikið við uppgröft Daniels Bruuns. Þó var nóg eftir af þeim hér og hvar til að hægt væri að átta sig á gerð þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.