Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 112
VÍKINGAALDARBYGGÐIN Á HOFSTÖÐUM Í MÝVATNSSVEIT 111 tíma verið breikkað. Bæði sást það á því að stoðirnar sem báru uppi mæniásinn höfðu verið endurnýjaðar og færðar til og gólfinu hafði verið breytt. Gólfið í húsinu var myndað úr mörgum öskulinsum, væntanlega úr eldstæði í norðausturhorninu, það var gert úr stórum flötum steinum. Svo var að sjá að sléttað hafi verið úr A5 þegar það var yfirgefið og húsið A4 var byggt fyrir sunnan það. Húsið A4 hafði skaddast mikið af súrheysgryfju og fjárhúsi sem byggt var ofan á það á 19. öld. Samt var nógu mikið eftir af húsinu til að hægt væri að sjá hvernig það var í laginu. Það hafði verið grafið niður eins og A5 en einnig voru leifar af torfveggjum kringum vesturenda þess sem voru byggðir ofan á uppmoksturslögum. Að innan var húsið um 7,3 m að lengd og 4,4 m að breidd. Að austan, þar sem það var grafið inn í brekkuna, var það 1,2 m að dýpt. Inngangur í húsið var á vesturenda og gekk þar fram lítill gangur (1,9 m að lengd) með stoðarholum. Að innan mátti sjá marga stoðarsteina og nokkrar stoðarholur þétt meðfram hliðum hússins og einnig eftir miðbiki þess. Þessi frágangur bendir til að þakgrind hafi verið með svipuðu ásþaki og A5. Gólfið hafði verið úr mörgum þunnum viðarkolalögum, en við byggingarnar á 19. öld hafði það að mestu eyðilagst, nema allra austast þar sem það var varðveitt. Í norðvesturhorni var að sjá að hefði verið eldstæði en það hafði einnig skaddast af síðari mannvirkjum. Bæði húsin, A5 og A4, eru ákaflega svipuð að gerð – grafin inn í brekkuna, með ásþaki, eldstæði í norðvesturhorni og litlum gangi fyrir framan. Þessi líkindi og hitt, að þau eru notuð hvort á eftir öðru, benda til þess að þau hafi verið til svipaðra nota. Mikið fannst af gjalli og örsmáum járnflísum, sem hrokkið hafa af járninu þegar það var hamrað, í lögum í þessum húsum og næst þeim, og af því má álykta að líklegt er að þau séu smiðjur. Verið er að greina sýni af málmsmíðaúrgangi og vonast til að niðurstöður muni hjálpa til við túlkun húsanna. Hús úr torfi einvörðungu (mannvirki A2, C2, D2) Þrjú hús eru áföst skálanum og öll reist eftir að hann hafði staðið um nokkra hríð. Þangað til búið verður að gera fleiri C-14 greiningar verður ekki fullvíst hvernig sambandinu milli þeirra er háttað. Húsið C2 var byggt við norðurenda skálans og Daniel Bruun hafði grafið það upp. Það hafði einnig skaddast mjög af byggingu með grjótveggjum (C1) sem var reist ofan í það á 14. öld. Húsið með grjótveggjunum er frá miðöldum en Daniel Bruun túlkaði það ranglega sem samtíma skálanum og taldi að það væri goðastúkan. Hins vegar áttaði hann sig ekki á eldra torfhúsinu undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.