Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 121

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 121
ýtarlega skrá að ræða, heldur er nokkrum gripum eða stöðum fengið það hlutverk að gefa umræðunni líf. Hvað táknar þetta riss, pár eða krot, hverjir ristu það og hvers vegna? Til að skilja slíkt er nauðsynlegt að skilja þörf manneskjunnar á því að koma hugmyndum sínum í myndrænt form. Því mun ég byrja á alkunnu fyrirbæri sem er veggjakrot nútímans, sem ég trúi að stafi af svipuðum þörfum nú sem endranær, þó að inntakið sé annað. Einnig er mikilvægt að skilja eðli stíltegunda eða stílhugmynda, sem eru einskonar opinberar hugmyndir samfélagsins eða ráðandi afla innan þess, um hvað sé réttur eða rangur stíll og hvar megi eða megi ekki bera hann á torg. Hvernig breiðast slíkar stíltegundir út? Nokkrar stíltegundir víkingaaldar, og stílar sem héldu velli fram á miðaldir, koma við sögu í greininni, en aðrar eldri eða yngri stíltegundir verða að mestu látnar liggja á milli hluta. Í seinni hluta greinarinnar mun ég fjalla sérstaklega um íslenska gripi, einkanlega kotrutöflur nokkrar, sem lítt eða ekki hefur verið fjallað um áður. Verða einnig fleiri íslenskir gripir dregnir fram í dagsljósið til að styðja þær vangaveltur sem koma fram hér á eftir. Eftirleiðis mun ég nota heitið krot sem beina þýðingu á hugtakinu „grafitti“. Hefur það verið notað í fornleifafræði sem: „...hversdagsleg list alþýðumanna, myndir sem skapaðar hafa verið utan við viðteknar hugmyndir manna um listina.“1 Krot hefur verið til á öllum tímum og hefur tekið ríkjandi myndefni hverju sinni og aðlagað að sínum þörfum og á sinn hátt. Ekki er mikill munur á tækni og handbragði þótt aldur sé mældur í þúsundum ára eða öldum. Af þessum sökum væri rangt að tala um stíl og er heitið krot sennilega betra. Ég mun þó stundum nota heitið almennur alþýðustíll sem samheiti við krot.2 Oft koma fram í krotinu viðteknar skoðanir þess samtíma sem skóp það, einnig fordómar hans og leyndir straumar. Þar má reyna að ráða í ýmsar gátur mannlegs atferlis og hugsunar, en það hlýtur að vera eitt af markmiðum fornleifafræðinnar. Eitt er öllum sameiginlegt og hefur alltaf verið, hið mannlega eðli. Hvernig sú mannlega eigind birtist okkur er annað mál og jafnvel líklegt að hún sé breytileg eftir því hver spyr og hvenær. Pár, riss og krot Allir þekkja nútímakrot á veggjum opinberra bygginga og víða annars- staðar. Mörgum er þetta krot til ama og þykir oft ósómi að. Má þar nefna krot á náðhúsum út um allan heim sem veitir innsýn í hugarheim manna. 120 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.