Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 171

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 171
að leifar þessar horfðu frá landnorðri til útsuðrs. Lærleggirnir voru 17 ½ þuml, með hlössum, að lengd, og samsvarandi því að gildleika. Hérumbil 1 álnar bili frá fótagafli dyss þess var annað dys af hesti, og var það krínglótt og voru leifar hryggsins hríngbeygðar vestan fram, en fótleggir allir til samans austan fram, höfuð í norðr, beygt inn að fótleggjunum; engi merki fundust til reiðskapar, önnur en kjaptamél, sjá nr. 5, er var upp í höfðinu, og ein lítil járnhringja. Hestrinn hefir verið meðallagi stór og úngr, er vel má sjá af tönnunum. Héraðauki fanst lítið riðgað járn, er menn héldu að væri leifar af lítilli öxi. Í neðanmálsgrein með textanum segir: „Allar þær myndir, sem hér er getið, hefir Sigurður málari Guðmundsson. Ritst.“ Í næsta tölublaði Þjóðólfs þann 24. apríl birti Sigurður Guðmundsson Hugvekju til Íslendinga um nauðsyn þess að stofna þjóðlegt forngripasafn á Íslandi til að sporna við því að allir merkustu forngripir Íslendinga hyrfu úr landi. Hvatningarorð Sigurðar virðast hafa hrifið, því að skömmu síðar var farið að undirbúa stofnun Forngripasafns Íslands. Haugféð frá Baldursheimi var afhent Jóni Árnasyni og Sigurði Guðmundssyni þann 15. júlí 1863 sem gjöf frá Jóni Illugasyni (1810-1878), bónda í Baldursheimi, sem grunnur íslensku forngripasafni í Reykjavík. Segja má að fundur Baldursheimskumlsins hafi því orðið kveikjan að stofnun Þjóðminjasafns, þó að gjöf Helga Sigurðssonar á 15 forngripum árið 1863 marki opinbera stofnun safnsins. Gripirnir frá Baldursheimi eru fyrstu gripirnir sem bárust safninu og eru skráðir í safnið með númer frá 1 – 12.2 Teikningar Arngríms Gíslasonar málara Í greininni í Þjóðólfi er vísað til teikninga Arngríms málara Gíslasonar af gripunum og þær sagðar vera í vörslu Sigurðar Guðmundssonar. Arngrímur málari (1829-1887) lærði rennismíð og bókband á Akureyri og í ævisögu Arngríms, sem Kristján Eldjárn ritaði og kom út 1983, kemur fram að um 1860 var hann búsettur í Mývatnssveit. Hann hafði hitt Sigurð Guðmundsson málara þegar hann var á ferð um Norðurland árið 1856 og hrifist af list hans. Eftir það virðist Arngrímur hafa byrjað að teikna. Hann þótti drátthagur og eðlilegt að leitað væri til hans þegar óskað var eftir myndum af gripunum. Þegar Kristján vann að bókinni var leitað að teikningum Arngríms af Baldurheimsgripunum á Þjóðminjasafni, en þá fundust þær ekki. Þegar safnið var flutt af Suðurgötu 170 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.