Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 178

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 178
GREINARHEITI 177 Hugleiðingar um kumlstæði Því miður fór aldrei fram ýtarlegri fornleifarannsókn á fundarstað grip- anna í Baldursheimi til þess að afla frekari upplýsinga um kumlstæðið. Þegar skráðar voru fornleifar í landi Baldursheims 1998 vísaði Þráinn Þórisson, sem fæddur var í Baldursheimi, á stað 180 m austan við trjágarðinn í Baldursheimi I (þar sem gamli bærinn hafði staðið), úti undir girðingu, rétt fyrir sunnan mýrarfen. Þar hafði honum verið sagt að kumlið hefði fundist.6 Í sambandi við uppsetningu nýrrar grunnsýningar Þjóðminjasafns 2004 fór greinarhöfundur að Baldursheimi í Mývatnssveit í þeim tilgangi að reyna að finna staðinn þar sem kumlið hafði komið í ljós. Sigurður Þórólfsson, gullsmiður í Mosfellsbæ, sem alinn var upp á Baldursheimi og Margrét Ragnarsdóttur kona hans voru leiðsögumenn á staðnum. Sigurður hefur lengi haft áhuga á hinu forna kumlstæði og taldi sig geta staðsett það með nokkurri nákvæmi út frá frásögnum staðkunnugra, lýsingu á fundinum og eigin athugunum. Sigurður átti í fórum sínum stækkaða loftmynd af svæðinu sem tekin var 1958 og reyndist mjög gagnleg við að meta hugsanlegar breytingar á staðnum frá því að kumlið fannst. Á myndinni sést holtið austan við bæinn sem Arngrímur nefnir. Eftir holtinu endilöngu liggur rofabarð frá norðri til suðurs sem sýnir hve langt uppblásturinn hafði náð á 6. áratugnum. Vestan megin í holtinu er tún sem ræktað var upp árið 1948. Rofabarðið hafði verið grætt upp og er líklegt að þetta tvennt hafi stöðvað uppblásturinn að mestu, því að rofmörkin virðast ekki hafa færst til vesturs frá því að loftmyndin var tekin. Afstöðumynd var teiknuð upp eftir loftmyndinni. Girðing er austan við túnið. Hún var færð til austurs árið 1999 og er rofabarðið nú allt að 26 m fyrir innan girðinguna. Sigurður taldi að kumlið hefði komið fram öðru hvoru megin við girðinguna, skammt frá háholtinu. Þar er allt blásið í möl og á víð og dreif standa stakir steinar. Ekki er hægt að sjá að þeir séu leifar neins konar mannvirkja. Á tveimur stöðum voru þó undantekningar frá þessu. Þar var á báðum stöðum stór steinn sem myndaði eins og gafl við suðurhlið og þyrping smærri steina norðan við þá. Ekki er hægt að segja til um hvernig á þessum steinaþyrpingum stendur. Vegna þess hve reglulegar steinaraðirnar eru virðast þær hafa komið til eftir að holtið blés upp. Ef þær hefðu markað útlínur kumla sem stóðu í upphaflegu yfirborði má telja líklegt að steinaraðirnar hefðu riðlast meira, þegar holtið blés upp. Hugsanlega eru þetta leifar barnaleikja. Full ástæða væri þó að athuga þessar minjar betur. Þessar minjar eru rúmlega 1 m langar og um 60-70 cm breiðar. Afstaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.