Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Blaðsíða 54
54 föstudagur 20. nóvember 2009 helgarblað 1. Hjá Hvaða liði er logi geirsson alinn upp? a) FH b) HK c) Stjörnunni 2. Með Hvaða liði varð Ólafur stefánsson evrÓpuMeistari áður en Hann gekk í raðir Ciudad real? a) Göppingen b) Flensburg c) Magdeburg 3. Hvaða tíMabil var guðjÓn valur sigurðsson valinn besti leikMaður þýsku úrvalsdeildarinnar? a) 2004/2005 b) 2005/2006 c) 2006/2007 4. Hvar HÓf HerMann Hreiðarsson atvinnuMannaferilinn? a) Brentford b) Wimbledon c) Crystal Palace 5. Með Hvaða liði í sviss lék grétar rafn steinsson? a) Grashoppers b) Young Boys c) FC Zurich 6. gegn Hvaða liði koM eiður sMári inn á í landsleik fyrir föður sinn arnÓr? a) Eistlandi b) Lettlandi c) Litháen 7. Hvað Hafa Ólafur stefánsson og guðjÓn valur orðið oft íþrÓttaMenn ársins saManlagt? a) 3 b) 4 c) 5 8. Hvaða fyrrverandi fegurðardrottningu er grétar rafn steinsson giftur? a) Manuelu Harðardóttur b) Magdalenu Dubik c) Unni Birnu 9. Hvaða íslenski leikmaður er í Lemgo með Loga Geirssyni? a) Ásgeir Örn Hallgrímsson b) Þórir Ólafsson c) Vignir Svavarsson Hvað veistu uM 1A, 2C, 3B, 4C, 5B, 6A, 7B, 8A, 9C. atvinnuMennina okkar 0-3 stig Þú hefur engan áhuga á íþróttum en hefur verið neydd/ur til að horfa á einstaka leiki og heimildaþætti. 4-6 stig Þú ert enginn íþróttahugsuður en hefur gaman af einstaka leikjum og þáttum um íþróttamenn. Skoðar mestmegnis úrslit þíns liðs á textavarpinu. 7-9 stig Þú ert algjör íþróttahaus og missir ekki af leik. Þér fannst þetta próf svo létt að þú ert eiginlega svolítið pirraður. Jólablað DV Stórglæsilegt og veglegt sérblað um jólin fylgir DV föstudaginn 27. nóvember. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16:00, mánudaginn 23. nóvember í síma 512 7050 eða í gegnum tölvupóst á auglysingar@dv.is Jólaskreytingar Jólaförðun Jólaspil Jólaglögg Kreppukransar Jólauppskriftir Jólaherbergi barnanna Jólaföt Jólagjöfin hennar Jólagjöfin hans ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: Meðal efnis er: Ásamt öllu hinu sem fylgir jólahátíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.