Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Blaðsíða 62
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 10/9 10/8 10/7 6/6 14/8 16/11 12/9 18/15 20/12 25/16 19/9 14/10 15/11 20/7 20/19 12/8 14/9 29/22 10/8 8/3 9/2 7/5 14/10 14/11 11/9 18/16 18/13 25/21 17/12 13/11 15/11 22/7 20/19 12/7 14/7 29/23 10/8 9/6 6/5 5/5 11/8 13/8 11/8 18/14 21/9 24/21 16/13 11/8 11/7 20/8 19/18 11/8 12/11 30/20 7/7 7/5 6/4 6/6 13/12 12/12 9/8 17/11 19/18 23/20 17/9 11/10 10/10 19/10 18/18 12/9 14/12 29/22 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 7 7 7 5 7 3 9 0 3 3 0 4 0 3 0 0 3 7 2 6 18 7 4 6 6 5 10 7 8 7 14 4 16 4 23 1 8 4 4 2 4 3 5 3 9 6 6 7 21 7 9 9 12 9 9 7 8 5 15 3 14 2 22 0 9 2 6 2 6 2 5 3 9 6 5 7 16 6 8 5 11 5 10 5 4 0 10 1 8 -2 15 -2 4 -1 3 -2 2 0 3 -1 8 1 3 0 7 2 5 -6 7 -1 5 1 Blautt og kalt Yfir helgina er gert ráð fyrir frek- ar blautu veðri, rigningu með köflum sunnan- og vestanlands en hægviðri og þurru á Norð- austurlandi. Hiti á bilinu 0-7 stig en á sunnudag færist rign- ing eða slydda yfir Norður- og Austurland. Eftir helgina er útlit fyrir norðlægar áttir og þá von á éljum fyrir norðan og austan. Búist er við kólnandi veðri eftir helgina. með frægum fótBoltamönnum Gamall liður endurvakinn á Fótbolti.net: Sigmar VilhjálmSSon: 62 föstudagur 20. nóvember 2009 fólkið 2 3 4 2 4 6 57 4 3 7 4 3 3 4 3 5 4 14 3 1 3 3 1 0 7 67 7 5 5 2 7 7 3 5 3 18 0 0 Stærsta knattspyrnuvefsíða landsins, Fótbolti.net, hefur endurvakið gaml- an lið sem síðast var í gangi árið 2007 og nefnist Íslendingar með frægum fótboltamönnum. Hann snýst um að Íslendingar senda inn myndir af sér þar sem þeir troða sér upp á fræga knattspyrnumenn erlendis, en einnig eru margar myndir og reyndar lang- flestar á sínum tíma teknar með Eiði Smára. Fjöldi mynda barst á sínum tíma þar sem myndirnar voru allt frá því að vera af fólki sem stóð við hlið vaxmyndar af Ruud Gullit og upp í lif- andi Fernando Torres. Þó það séu oftast börn og unglingar sem láta smella af sér mynd með stjörnunum sínum stenst fullorðna fólkið oft ekki mát- ið, lætur smella af sér mynd með frægum og sendir inn. Frá 2007 má sjá til dæmis Gísla Gíslason, fyrrverandi bæjarstjóra á Akranesi og knattspyrnuskörung, á mynd með bæði Sam Allardyce og Sir Alex Ferguson. Þá er einnig Hilmar Þór Guðmundsson, fyrr- verandi markaðsstjóri Lands- bankadeildarinnar, á mynd með Michel Platini þegar hann kom hingað til lands. Þátttakan er þó eitthvað minni þetta árið enda væntanlega færri sem fara á knattspyrnuleiki í kreppunni. Vinsæll langflestir sendu inn mynd af sér með eiði smára. eru ljúfmenni rauðhærðir South Park-grínið, Spörkum í rauðhærða dagurinn, er í dag en samkvæmt því á að sparka í alla rauðhærða. Sigmar Vil- hjálmsson fjölmiðlamaður segir að rauðhærðir eigi þetta ekki skilið, enda sé fólk með rautt hár upp til hópa gott fólk. „Ég held að enginn eigi skilið að það sé sparkað í hann. Hvað þá fyrir það eitt að vera rauðhærður. Ég þekki allavega engan sem á það skilið,“ segir Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður en Spörkum í rauð- hærða dagurinn er í dag. Dagurinn virðist hafa náð fótfestu hér á landi og dæmi eru um að mörg börn hafi komið grátandi heim til sín í gær – hrædd við að fara í skólann af ótta við ofbeldi. Spörkum í rauðhærða dagurinn á, samkvæmt bandarískum fjölmiðlum, rætur sínar að rekja til þáttar í teiknimyndaseríunni South Park frá árinu 2005 þar sem ein af aðalpersónum þáttarins, Eric Cartman, heldur uppi miklum áróðri gegn rauð- hærðum og lýsir þeim meðal annars sem sálarlaus- um og illum. Hét hann Ginger Kids og olli mikilli ólgu í Bandaríkjunum. Umræddur South Park-þátt- ur var sýndur fyrir nokkrum árum en í fyrra var hon- um sérstaklega kennt um að þá var haldinn Spörk- um í rauðhærða dagur í Bandaríkjunum sem byrjaði í hinum ýmsu netsamfélögum og spjallrásum. En grínið varð fljótt að alvöru þegar fréttir af líkamsár- ásum fóru að berast. Rauðhærðir krakkar og ungl- ingar hafa þannig verið beittir ofbeldi þann 20. nóv- ember. Sigmar segir að rauðhærðir séu mestu ljúfmenni og það sé gott að vera í kringum þá. „Allir sem eru rauðhærðir hafa alltaf látið gott af sér leiða. Það var til dæmis enginn útrásarvíkinganna rauðhærður,“ segir Sigmar, sáttur við rauða litinn á hárinu sínu. benni@dv.is eiríkur Hauksson Pétur Guðmundsson Ólína Þorvarðardóttir sólveig arnardóttir Margrét vilhjálmsdóttir Ómar ragnarsson steingrímur J. sigfússon Jón Gnarr Góður drengur sigmar vilhjálmsson segir að enginn eigi skilið að það sé sparkað í hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.