Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Blaðsíða 62
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands
Veður
í dag kl. 18
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
10/9
10/8
10/7
6/6
14/8
16/11
12/9
18/15
20/12
25/16
19/9
14/10
15/11
20/7
20/19
12/8
14/9
29/22
10/8
8/3
9/2
7/5
14/10
14/11
11/9
18/16
18/13
25/21
17/12
13/11
15/11
22/7
20/19
12/7
14/7
29/23
10/8
9/6
6/5
5/5
11/8
13/8
11/8
18/14
21/9
24/21
16/13
11/8
11/7
20/8
19/18
11/8
12/11
30/20
7/7
7/5
6/4
6/6
13/12
12/12
9/8
17/11
19/18
23/20
17/9
11/10
10/10
19/10
18/18
12/9
14/12
29/22
úti í heimi í dag og næstu daga
...og næstu daga
á morgun kl. 12
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
7
7
7
5
7
3
9
0
3
3
0
4
0
3
0
0
3
7
2
6
18
7
4
6
6
5
10
7
8
7
14
4
16
4
23
1
8
4
4
2
4
3
5
3
9
6
6
7
21
7
9
9
12
9
9
7
8
5
15
3
14
2
22
0
9
2
6
2
6
2
5
3
9
6
5
7
16
6
8
5
11
5
10
5
4
0
10
1
8
-2
15
-2
4
-1
3
-2
2
0
3
-1
8
1
3
0
7
2
5
-6
7
-1
5
1
Blautt og kalt
Yfir helgina er gert ráð fyrir frek-
ar blautu veðri, rigningu með
köflum sunnan- og vestanlands
en hægviðri og þurru á Norð-
austurlandi. Hiti á bilinu 0-7
stig en á sunnudag færist rign-
ing eða slydda yfir Norður- og
Austurland. Eftir helgina er útlit
fyrir norðlægar áttir og þá von
á éljum fyrir norðan og austan.
Búist er við kólnandi veðri eftir
helgina.
með frægum fótBoltamönnum
Gamall liður endurvakinn á Fótbolti.net:
Sigmar VilhjálmSSon:
62 föstudagur 20. nóvember 2009 fólkið
2
3
4
2
4
6
57
4
3
7
4
3
3
4
3
5
4
14
3
1
3
3
1
0
7
67
7
5
5
2
7
7
3
5
3
18
0
0
Stærsta knattspyrnuvefsíða landsins,
Fótbolti.net, hefur endurvakið gaml-
an lið sem síðast var í gangi árið 2007
og nefnist Íslendingar með frægum
fótboltamönnum. Hann snýst um að
Íslendingar senda inn myndir af sér
þar sem þeir troða sér upp á fræga
knattspyrnumenn erlendis, en einnig
eru margar myndir og reyndar lang-
flestar á sínum tíma teknar með Eiði
Smára. Fjöldi mynda barst á sínum
tíma þar sem myndirnar voru allt frá
því að vera af fólki sem stóð við hlið
vaxmyndar af Ruud Gullit og upp í lif-
andi Fernando Torres.
Þó það séu oftast börn og
unglingar sem láta smella af
sér mynd með stjörnunum
sínum stenst fullorðna
fólkið oft ekki mát-
ið, lætur smella af sér
mynd með frægum og
sendir inn. Frá 2007
má sjá til dæmis Gísla
Gíslason, fyrrverandi
bæjarstjóra á Akranesi
og knattspyrnuskörung,
á mynd með bæði Sam
Allardyce og Sir Alex
Ferguson. Þá er einnig
Hilmar Þór Guðmundsson, fyrr-
verandi markaðsstjóri Lands-
bankadeildarinnar, á mynd með
Michel Platini þegar hann
kom hingað til lands.
Þátttakan er þó eitthvað
minni þetta árið enda
væntanlega færri sem
fara á knattspyrnuleiki í
kreppunni.
Vinsæll langflestir sendu inn
mynd af sér með eiði smára.
eru ljúfmenni
rauðhærðir
South Park-grínið, Spörkum í rauðhærða dagurinn, er í dag
en samkvæmt því á að sparka í alla rauðhærða. Sigmar Vil-
hjálmsson fjölmiðlamaður segir að rauðhærðir eigi þetta
ekki skilið, enda sé fólk með rautt hár upp til hópa gott fólk.
„Ég held að enginn eigi skilið að það sé sparkað í
hann. Hvað þá fyrir það eitt að vera rauðhærður. Ég
þekki allavega engan sem á það skilið,“ segir Sigmar
Vilhjálmsson fjölmiðlamaður en Spörkum í rauð-
hærða dagurinn er í dag. Dagurinn virðist hafa náð
fótfestu hér á landi og dæmi eru um að mörg börn
hafi komið grátandi heim til sín í gær – hrædd við að
fara í skólann af ótta við ofbeldi.
Spörkum í rauðhærða dagurinn á, samkvæmt
bandarískum fjölmiðlum, rætur sínar að rekja til
þáttar í teiknimyndaseríunni South Park frá árinu
2005 þar sem ein af aðalpersónum þáttarins, Eric
Cartman, heldur uppi miklum áróðri gegn rauð-
hærðum og lýsir þeim meðal annars sem sálarlaus-
um og illum. Hét hann Ginger Kids og olli mikilli
ólgu í Bandaríkjunum. Umræddur South Park-þátt-
ur var sýndur fyrir nokkrum árum en í fyrra var hon-
um sérstaklega kennt um að þá var haldinn Spörk-
um í rauðhærða dagur í Bandaríkjunum sem byrjaði
í hinum ýmsu netsamfélögum og spjallrásum. En
grínið varð fljótt að alvöru þegar fréttir af líkamsár-
ásum fóru að berast. Rauðhærðir krakkar og ungl-
ingar hafa þannig verið beittir ofbeldi þann 20. nóv-
ember.
Sigmar segir að rauðhærðir séu mestu ljúfmenni
og það sé gott að vera í kringum þá. „Allir sem eru
rauðhærðir hafa alltaf látið gott af sér leiða. Það var
til dæmis enginn útrásarvíkinganna rauðhærður,“
segir Sigmar, sáttur við rauða litinn á hárinu sínu.
benni@dv.is
eiríkur Hauksson
Pétur Guðmundsson
Ólína Þorvarðardóttir
sólveig arnardóttir
Margrét vilhjálmsdóttir
Ómar ragnarsson
steingrímur J. sigfússon
Jón Gnarr
Góður drengur
sigmar vilhjálmsson
segir að enginn
eigi skilið að það sé
sparkað í hann.