Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Blaðsíða 61
sviðsljós 20. nóvember 2009 föstudagur 61 DV0911109112.jpg Skotin Rihanna er sögð hafa mikinn áhuga á Tristan. DV0911195048 Tristan Wilds Slær sér upp með Rihönnu. Rihanna og Tristan Wilds úr 90210: Söngkonan Ciara er með þeim glæsilegri í R&B-bransanum, ekki bara í útliti heldur einnig þegar kemur að vali ökutækja en Ciara keyr- ir um götur Hollywood á kóngabláum Lamborg- hini. Ciara var einmitt á kagganum þegar hún fór, ásamt vinkonu sinni, á hárgreiðslustofuna Warren Tricomi Salon í vesturhluta Hollywood á þriðju- daginn. Ciara hefur sent frá sér þrjár breiðskífur hingað til en hún vinnur nú hörðum hönd- um að þeirri fjórðu. Platan er ekki vænt- anleg fyrr en 2010 en Ciara hefur verið að vinna mikið með rapparanum The-Dream að gerð plötunnar. Ciara keyrir um á bláum Lamborghini: Þokkadís á alvörubíl Nýjasta stjörnuparið í Holly-wood mun vera söngkonan Rihanna og leikarinn Tristan Wilds úr unglingaþáttunum 90210. Þættirnir hafa verið sýndir á Skjá ein- um hér á landi en þeir eru byggðir á hinum óendanlega vinsælu Beverly Hills 90210 sem voru einhverjir vinsælustu sjón- varpsþættir heims um áraraðir. Ekki er langt síðan Rihanna og Tristan fóru að hitt- ast. Þau sá- ust láta vel að hvort öðru í samkvæmi sem Rihanna hélt í síðustu viku. Ri- hanna hefur ver- ið orðuð við nokkra síðan hún hætti með Chris Brown á sínum tíma en erfitt er að segja hversu mikið er til í þeim sögu- sögnum. komin með nýjan St yr m ir 20 09 - 69 9 39 62 Jólaball2009& skemmtun Miðvikudaginn 9 des. verður jólaball fatlaðra haldið á Hilton Reykjavik Nordica. Húsið opnar kl: 19.00 Skemmtun stendur frá kl: 19:30 - 22.00. Kynnar eru: Edda Andrésdóttir sjónvarpskona og Sigmundur Ernir Rúnarsson alþingismaður. Áhersla á að aðstandendur mæti með sínu fólki FRÍTT INN Öskjuhlíðaskóli Þökkum veittan stuðning Sigga Beinteins Stefán Hilmars Ingó Veðurguð Högni Hjaltalín og Sigríður Heiðrún Bachmann André Bachmann Simmi og Jói Eyþór Ingi Magni Raggi Bjarna Mugison Skítamórall Klaufarnir Sveppi og Villi Hvar er Mjallhvít? Ciara Er algjör töffari. Flottur bíll Ekkert að því að eiga einn svona. Fjórða platan á leiðinni Ciara vinnur nú að nýrri plötu með The-Dream.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.