Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Page 61
föstudagur 3. september 2010 sviðsljós 61 Útsölustaðir: •Lyfja •Heilsuhúsið •Lyf og heilsa •Yggdrasill •Lyfjaver • viðkvæma og þurra húð • virkar vel á rósroða • mýkir naglaböndin • frábært sem andlitsmaski • græðandi á frunsur • mjög gott á þurrar/sprungnar fætur og hendur • virkar vel á útbrot (exem) • frá Weleda síðan árið 1921 • Lífrænt ræktað, án aukaefna Skin Food frá Weleda Skin Food (næring fyrir húðina) er alhliða gott krem sem virkar vel á: Skin Food vann til verðlauna í Bretlandi sem Best Classic Beauty product 2009 •Náttúrulækningabúðin og verslunin Vala Sólheimum •Apótek vesturlands og Reykjavíkur apótek •Fræið Fjarðarkaupum •Árbæjarapótek •Maður lifandi OXXO boutique ehf • Hamraborg 5 • 200 Kópavogi • Sími: 561 2300 20% afsláttur af öllum fatnaði á morgun, laugardag. Full búð af nýjum haustvörum. boutique hf • Hamraborg 5 • 200 Kópavogi • Sími: 561 2300 l r . CARRIE UNDERWOOD & MIKE FISHER HILARY DUFF & MIKE COMRIE ANNA PAQUIN & STEPHEN MOYER JENNA FISCHER & LEE KIRK MEGAN FOX & BRIAN AUSTIN GREEN ALICIA KEYS & SWIZZ BEATZ EMILY BLUNT & JOHN KRASINSKI PENÉLOPE CRUZ & JAVIER BARDEM MIRANDA KERR & ORLANDO BLOOM CHELSEA CLINTON & MARC MEZVINSKY Ein skærasta kántrístjarna Bandaríkj- anna gekk að eiga hokkítröllið Mike Fisher. Athöfnin fór fram þann 10. júlí frammi fyrir 250 fjölskyldumeðlimum og vinum. Mike klæddist klassískum smóking en Carrie var í kjól frá Monique Lhuillier. Um 100 gestir mættu í brúðkaup Duff og hokkístjörnunnar Mikes Comrie. Athöfnin fór fram í Santa Barbara í Kaliforníu. Parið kynntist í byrjun árs 2007 og tilkynnti um trúlofun sína stuttu seinna. True Blood-parið gekk í það heilaga 21. ágúst síðastliðinn. Athöfnin fór fram á ströndinni í Malibu. Athöfnin gat ekki verið glæsilegri í miðju sólsetri. Office-stjarnan og handritshöfundur- inn héldu nokkuð sérstakt búðkaup. Það var enginn annar en vinur þeirra og Survivor-kynnirinn Jeff Probst sem gaf þau saman. Riann Wilson, meðleikari Fischer, sagði brúðkaupið það fallegasta sem hann hefði farið í. Eftir nokkurra ára samband og tvær trúlofanir giftu Megan Fox og Brian Austin Green sig þann 24. júlí á Havaí. Um var að ræða lítið og látlaust brúð- kaup á ströndinni þar sem aðeins var einn gestur, 8 ára sonur Greens, Kassius. Hann var svaramaður föður síns. Stórstjarnan og rapparinn giftu sig þann 31. júlí. Athöfnin var látlaus og lokuð á heimili vina þeirra við Miðjarðarhafið. Þau eiga von á sínu fyrsta barni saman. Giftu sig 10. júlí eftir tæplega tveggja ára samband. Athöfnin fór fram á Ítalíu og voru stórstjörnur á borð við George Clooney á meðal gesta. Það var engin önnur en leikkonan Anne Hathaway kom parinu saman á sínum tíma. Drottning og konungur rómantísku bíómyndanna giftu sig á Bahamaeyjum snemma í júlí. Aðeins voru nánustu vinir og fjölskyldumeðlimir viðstaddir athöfnina. Það gerðist margt hjá hjónakornunum þetta sumarið. Þau gengu í það heilaga í júlí. Í leynibrúðkaupi sem enginn vissi af. Stuttu seinna kom í ljós að þau eiga von á sínu fyrsta barni. Þau fögnuðu því með því að skella sér í siglingu um Karíbahafið. Bandaríkjamenn vilja meina að um hafi verið að ræða brúðkaup áratugarins þegar dóttir forsetans fyrrverandi gekk að eiga unnusta sinn til margra ára. Heill bær var lagður undir veisluna og var mikil öryggisgæsla í kringum brúðkaupið. Þó nokkuð var um stjörnubrúðkaup þetta sumarið sem nú er á enda. Tímaritið People Magazine tók sam- an lista yfir tíu stærstu brúðkaupin en á meðal glæsikvenna sem gengu út voru Megan Fox, Penelope Cruz og Alicia Keys. Í foladeildinni voru það til dæmis Orlando Bloom og Javier Bardem. Stjörnubrúðkaupsumarsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.