Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Blaðsíða 39
Jóhanna Freyja fæddist í Sauð-haga á Völlum. Hún var í barna-skóla á Eyjólfsstöðum og síðasta árið í Mörkinni á Hallormsstað og stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum 1966–70. Jóhanna starfaði á sumarhótel- inu Eiðum og á Hallormsstað og stundaði verslunarstörf við Kaup- félag Héraðsbúa á Egilsstöðum í eitt ár. Jóhanna flutti til Reykjavíkur 1973 og hefur verið búsett þar síð- an. Hún var dagmóðir í tíu ár, starf- að við leikskólann Hólaborg á árun- um1985–2003. Þá tók hún við starfi kirkjuvarðar og meðhjálpara Fella- og Hólakirkju og gegnt því starfi síð- an. Jóhanna átti sæti í stjórn For- eldra- og kennarafélags Hóla- brekkuskóla og sat í sóknarnefnd Hólabrekkusóknar um skeið. Fjölskylda Eiginmaður Jóhönnu er Magnús S. Magnússon, f. 25.9. 1949, verkstjóri við Malbikunarstöðina Höfða. Hann er sonur Magnúsar Magnússonar og Jó- hönnu Árnadóttur sem bæði eru látin. Börn Jóhönnu og Magnúsar eru Ásbjörg, f. 10.10. 1974, iðjuþjálfi, bú- sett í Reykjavík en maður hennar er Erlingur Þorsteinsson og eiga þau tvö börn, Þorkel Mána og Þórhildi Freyju; Hrafnhildur, f. 28.4. 1980, verslunar- stjóri, búsett í Reykjavík; Magnús, f. 3.4. 1985, starfsmaður hjá Símanum en unnusta hans Íris Blöndal. Systur Jóhönnu eru Magnea Her- borg, f. 3.1. 1958, leikskólakennari í Keflavík, og Amalía, f. 22.6. 1966, dós- ent við Menntavísindasvið Háskóla Ís- lands. Foreldrar Jóhönnu: Björn Sigurðs- son, f. 20.9. 1927, d. 20.1. 2007, bóndi í Sauðhaga í Vallahreppi, og Ásbjörg Þorkelsdóttir, f. 28.1. 1929, d. 14.1. 1992, húsfreyja. Ætt Björn var sonur Sigurðar, b. í Sauðhaga Björnssonar, og Magneu Herborgar Jónsdóttur. Ásbjörg var dóttir Þorkels, verka- manns í Reykjavík Gíslasonar, og Jó- hönnu Freyju Pétursdóttur húsmóður. Jóhanna verður með opið hús í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju á afmælisdaginn, laugardaginn 7.5. frá kl. 10.30–13.30. Ættfræði | 39Helgarblað 6.–8. maí 2011 Til hamingju! Afmæli 6. – 8. maí Föstudagur 30 ára „„ Sarah Maagaard Nielsen Miðkoti, Hvolsvelli „„ Lovísa Þóra Gunnarsdóttir Laufrima 3, Reykjavík „„ Sturla Rúnar Sigurðsson Mánagötu 2, Ísafirði „„ Ívar Ágústsson Heiðarvegi 42, Vestmannaeyjum „„ Eiríkur Björn Einarsson Suðurhólum 26, Reykjavík „„ Trausti Magnússon Hólabraut 8, Höfn í Hornafirði „„ Indiana Erna Þorsteinsdóttir Sólvallagötu 42b, Reykjanesbæ „„ Hlín Benediktsdóttir Burknavöllum 17a, Hafnar- firði „„ Patrycja Kinga Lopacinska Njálsgötu 110, Reykjavík „„ Hjalti Þór Pálmason Ásakór 14, Kópavogi „„ Olga Kolbrún Vilmundardóttir Kjarrhólma 16, Kópavogi „„ Einar Örn Einarsson Kveldúlfsgötu 24, Borgarnesi 40 ára „„ Pawel Matusiak Laugavegi 161, Reykjavík „„ Björn Sveinsson Hlíðarvegi 16, Bolungarvík „„ Heiðrún Gígja Ragnarsdóttir Garðastræti 17, Reykjavík „„ Ingibjörg Gísladóttir Nauthólum 24, Selfossi „„ Margrét Sif Sigurðardóttir Heiðarhvammi 9c, Reykjanesbæ „„ Hrafnhildur Valgarðsdóttir Lindartúni, Hvols- velli „„ Ragnheiður Pétursdóttir Melsted Lindarbraut 19, Seltjarnarnesi „„ Sigurður Rúnar Sævarsson Skagabraut 44, Garði „„ Hörður Hermannsson Krossalind 23, Kópavogi „„ Þór Hauksson Reykdal Bakkatröð 3, Akureyri „„ Högni Bergþórsson Blikaási 23, Hafnarfirði „„ Helena Lind Birgisdóttir Tunguseli 8, Reykjavík „„ Sölvi Sölvason Suðurgötu 63, Siglufirði 50 ára „„ Þórður Sigursveinn Reykdal Múlasíðu 18, Akur- eyri „„ Víkingur Jóhannsson Gulaþingi 40, Kópavogi „„ Þórður Viðar Snæbjörnsson Blönduhlíð 5, Reykjavík „„ Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir Sunnutröð 2, Akureyri „„ Ragnheiður Kolbrún Ingvadóttir Hátúni 10a, Reykjavík „„ Jesper Nielsen Engihjalla 19, Kópavogi 60 ára „„ Jónína Þórunn Rafnar Hjarðarholti 8, Akranesi „„ Ingibjörg María Pálsdóttir Þrándarseli 3, Reykjavík „„ Rannveig Guðnadóttir Stekkjargerði 11, Akureyri „„ Unnur María S. Ingólfsdóttir Blikanesi 24, Garðabæ „„ Theodór Magnússon Kríuási 37, Hafnarfirði „„ Gyða Kristófersdóttir Jötunsölum 2, Kópavogi „„ Kristín Ólafsdóttir Grenilundi 2, Akureyri „„ Gunnar Jónsson Skólavegi 4, Fáskrúðsfirði „„ Einar Benediktsson Neströð 5, Seltjarnarnesi 70 ára „„ Katrín Einarsdóttir Barðastöðum 11, Reykjavík „„ Gíslína Hallgrímsdóttir Arkarholti 15, Mosfellsbæ „„ Ríkey Guðmundsdóttir Kirkjusandi 5, Reykjavík „„ Hendrik Skúlason Víðigrund 13, Kópavogi 75 ára „„ Guðrún Torfadóttir Hvassaleiti 61, Reykjavík „„ Hafsteinn Kristjánsson Skaftahlíð 42, Reykjavík „„ Ingi Ingimundarson Borgarbraut 46, Borgarnesi „„ Kristjana J. Richter Breiðuvík 21, Reykjavík „„ Hafsteinn Hannesson Hásæti 4a, Sauðárkróki „„ Illugi Sveinn Stefánsson Mánatúni 2, Reykjavík „„ Valgerður Valdemarsdóttir Krummahólum 2, Reykjavík 80 ára „„ Gunnar Sigurðsson Fjarðargötu 56, Þingeyri „„ Brynjar Axelsson Holtateigi 23, Akureyri „„ Þórhalla Sveinsdóttir Fífuhvammi 15, Kópavogi 85 ára „„ Jóhanna Gísladóttir Skúlagötu 40b, Reykjavík 100 ára „„ Þórdís G. Ottesen Kópavogsbraut 1b, Kópavogi Laugardagur 30 ára „„ Steve Lorenz Hörðalandi 12, Reykjavík „„ Taru Maria Kyllikki Lehtinen Bræðraborgarstíg 32, Reykjavík „„ Mariusz Stanislaw Jurkowski Birkihvammi 8, Kópavogi „„ Bryndís Marteinsdóttir Blikaási 13, Hafnarfirði „„ Elín Anna Lárusdóttir Laugarbraut 1, Laugarvatni „„ Þórarinn Lárus L Jóhannesson Þórólfsgötu 19, Borgarnesi „„ Margrét Ingadóttir Framnesvegi 6, Reykjavík „„ Sandra Ásgrímsdóttir Ljómatúni 7, Akureyri „„ Heiða Rún Steinsdóttir Hraunbæ 58, Reykjavík „„ Jóhanna María Pálsdóttir Suðurgötu 22, Reykjanesbæ „„ Engilbert Ingvarsson Skuggagili 8, Akureyri „„ Þórir Arnar Garðarsson Fjarðarseli 12, Reykjavík „„ Arna Huld Sigurðardóttir Ásakór 6, Kópavogi 40 ára „„ Roland Eradze Fellsmúla 2, Reykjavík „„ Elín Björg Ólafsdóttir Maríubaugi 133, Reykjavík „„ Pétur Óli Jónsson Háagerði 79, Reykjavík „„ Heiður Sigurðardóttir Miðtúni 19, Höfn í Horna- firði „„ Cleide De Oliveira Álfabyggð 4, Akureyri „„ Svana Bjarnadóttir Mánagötu 5, Reyðarfirði „„ Kristín Grétarsdóttir Stuðlabergi 26, Hafnarfirði „„ Arnheiður María Þórarinsdóttir Hraunbergi 23, Reykjavík „„ Bjarnþóra María Pálsdóttir Helgalandi 1, Mos- fellsbæ „„ Guðni Jónsson Álfheimum 34, Reykjavík „„ Gunnar Þór Bjarnason Þorláksgeisla 17, Reykjavík „„ Kristmundur Örlygsson Strandaseli 2, Reykjavík „„ Björgvin Halldórsson Barmahlíð 27, Reykjavík 50 ára „„ Sigurgeir Ólafsson Drekavöllum 16, Hafnarfirði „„ Helgi Sigurðsson Vaðlabyggð 3, Akureyri „„ Hulda Davíðsdóttir Ófeigsstöðum, Húsavík „„ Ágústa Sigurðardóttir Vífilsgötu 6, Reykjavík „„ Margrét Gunnlaugsdóttir Ljósabergi 48, Hafnarfirði „„ Þórunn Rán Jónsdóttir Skjólbraut 6, Kópavogi „„ Hanna Þórunn Axelsdóttir Eskihlíð 5, Reykjavík „„ Sigurður Malmquist Reynilundi 7, Akureyri „„ Birgisdóttir Austurgötu 16, Reykjanesbæ „„ Sigurbjörg Ólafsdóttir Urriðavatni, Egilsstöðum 60 ára „„ Haukur Kristinsson Kringlunni 31, Reykjavík „„ Ingunn Kristjánsdóttir Aðallandi 12, Reykjavík „„ Hugi Hugason Leirubakka 6, Reykjavík „„ Ásthildur Hannesdóttir Hrauntungu 89, Kópavogi „„ Jóhannes Jón Þórarinsson Húsabakka, Dalvík „„ Þór Þórarinsson Lækjarhjalla 4, Kópavogi „„ Sigurður Baldursson Móasíðu 7d, Akureyri „„ Ásta Ásdís Sæmundsdóttir Jakaseli 1a, Reykjavík „„ Guðrún Guðmundsdóttir Stórhóli 1, Húsavík „„ Lilja Hjördís Halldórsdóttir Brekkulæk 4, Reykjavík „„ Guðný Eiríksdóttir Flétturima 36, Reykjavík „„ Júlíus H. Hlynsson Lyngholti 8, Reykjanesbæ „„ Björn Vilbergs Vilbergsson Hrísmóum 2a, Garðabæ 70 ára „„ Karlotta Sigr. Guðfinnudóttir Engjahlíð 1, Hafnarfirði „„ Sigríður Þorbergsdóttir Víðigrund 14, Sauðár- króki 75 ára „„ Margrét Sturlaugsdóttir Stjörnusteinum 10, Stokkseyri „„ Sigrún Steinsdóttir Dölum 1, Fáskrúðsfirði „„ Halla Þorsteinsdóttir Skarðsbraut 5, Akranesi 80 ára „„ Angela Baldvins Hvassaleiti 12, Reykjavík „„ Sigríður Magnúsdóttir Bröttuhlíð 11, Hveragerði „„ Sveinn Bjarnason Brúarlandi, Akureyri „„ Ragnheiður Haraldsdóttir Réttarheiði 36, Hveragerði „„ Ingunn Sighvatsdóttir Túnprýði, Stokkseyri „„ Ingibjörg Ýr Pálmadóttir Barmahlíð 32, Reykjavík 85 ára „„ Óskar Ósvaldsson Ljósheimum 12, Reykjavík „„ Kristín Guðmundsdóttir Sléttuvegi 23, Reykjavík 90 ára „„ Sigurjón Pálsson Smyrlahrauni 8, Hafnarfirði Sunnudagur 30 ára „„ Maxie Schröder Mjóstræti 6, Reykjavík „„ Jón Ægir Ingólfsson Víðigrund 26, Sauðárkróki „„ Guðný Ebba Þórarinsdóttir Frostastöðum, Varmahlí𠄄 Guðjón Viðarsson Borgarlandi 14, Djúpavogi „„ Jón Oddur Guðmundsson Krossalind 2, Kópavogi „„ Kristófer Þórðarson Lómasölum 6, Kópavogi „„ Stanislaw Marcin Konieczny Þórufelli 14, Reykjavík „„ Shana Nita Watermeyer Víðimel 27, Reykjavík „„ Ómar Hjalti Sölvason Hreiðarsstöðum, Dalvík „„ Díana Sigurðardóttir Kársnesbraut 125, Kópavogi „„ Ásgeir Óttar Ásgeirsson Vallarási 1, Reykjavík „„ Rakel Dögg Norðfjörð Breiðvangi 9, Hafnarfirði „„ Sigríður Hannesdóttir Ísalind 4, Kópavogi „„ Freydís Vigfúsdóttir Kirkjubæjarbraut 12, Vest- mannaeyjum 40 ára „„ Arnas Kastanauskas Dalhúsum 57, Reykjavík „„ Stanislaw Awgutowicz Hlynskógum 9, Akranesi „„ Suad Begic Hjarðartúni 1, Ólafsvík „„ Ingi Rafn Ólafsson Rauðalæk 31, Reykjavík „„ Harpa Sævarsdóttir Flétturima 7, Reykjavík „„ Ágústa Jónsdóttir Leynisbraut 5, Grindavík „„ Stefán Magnússon Reykjabyggð 31, Mosfellsbæ „„ Bergljót Sif Stefánsdóttir Smáratúni 28, Reykjanesbæ „„ Berglind Hofland Sigurðardóttir Heiðarbrún 82, Hveragerði 50 ára „„ Ásdís Guðbrandsdóttir Aðalgötu 15, Reykja- nesbæ „„ Dean Richard Ferrell Öldugötu 50, Reykjavík „„ Kristín Eyjólfsdóttir Arkarholti 10, Mosfellsbæ „„ Bjarni Hermann Sverrisson Efstasundi 9, Reykjavík „„ Brynjar Lúðvíksson Dvergholti 15, Hafnarfirði 60 ára „„ Guðrún Sigríður Alfreðsdóttir Brautarholti 8, Selfossi „„ Huldar Einar Vilhjálmsson Garðsenda 12, Reykjavík „„ Jón Jóel Einarsson Krókabyggð 1, Mosfellsbæ „„ Jóhann Ísak Pétursson Daltúni 14, Kópavogi „„ Pálína Friðgeirsdóttir Álfhólsvegi 112, Kópavogi „„ Bergur Jón Þórðarson Grettisgötu 12, Reykjavík „„ Sigurður Hilmarsson Fjarðarási 7, Reykjavík „„ Valdís Valdimarsdóttir Prestastíg 8, Reykjavík 70 ára „„ Geirþrúður Pálsdóttir Birkimörk 7, Hveragerði „„ Thordis Osterhorn Digranesheiði 15, Kópavogi 75 ára „„ Sigurbjörn Guðm. Guðmundsson Esjubraut 30, Akranesi „„ Sigurður Magnússon Svínaskálahlíð 9, Eskifirði „„ Jón Þorsteinsson Framnesvegi 15, Reykjanesbæ „„ Oddný Vilborg Gísladóttir Strandgötu 75, Eskifirði „„ Ruben Johannessen Brunnum 21, Patreksfirði 80 ára „„ Aðalsteinn Kjartansson Árskógum 6, Reykjavík „„ Gunnþóra Anna Jónsdóttir Hvassaleiti 12, Reykjavík „„ Oddur Rúnar Hjartarson Birkigrund 38, Kópavogi 85 ára „„ Ásta Erlendsdóttir Sunnugerði 7, Reyðarfirði „„ Elís Kristjánsson Fitjasmára 10, Kópavogi „„ Ingibjörg Kristmundsdóttir Ljósheimum 22, Reykjavík 90 ára „„ Sigurður Halldórsson Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi „„ Ólafur Gunnarsson Sandholti 21, Ólafsvík Hallur fæddist við Vesturgötuna í Reykjavík en ólst upp í Skjólun-um og síðan í Smáíbúðahverf- inu. Hann var í Melaskóla, Breiða- gerðisskóla og Réttarholtsskóla, stundaði nám við Kennaraskóla Ís- lands, lauk kennaraprófi 1973 og út- skrifaðist með BA-gráðu í ensku og sögu frá Háskóla Íslands. Hallur var blaðamaður við Dag- blaðið frá stofnun 1975–79, blaða- maður við Morgunblaðið 1979–86, fréttamaður við ríkissjónvarpið 1986– 89 og fréttamaður við Stöð 2 1989–94. Hallur hefur rekið Bókaútgáfuna Vöxt frá 1995. Ritverk eftir Hall eru: Þeir létu dæluna ganga, saga Olís 2002; Váfugl, skáldsaga 2008, og Viljans merki, saga Ísal sem kemur út í sumar, auk þýð- inga. Hallur hefur starfað mikið með Knattspyrnufélaginu Víkingi frá unga aldri. Hann var formaður handknatt- leiksdeildar Víkings 1986–88 og for- maður Víkings 1989–96. Fjölskylda Hallur kvæntist 5.2. 1972 Lísu Kjart- ansdóttur, f. 5.6. 1949, verkefnastjóra hjá Embætti Landlæknis. Hún er dótt- ir Kjartans Ólafssonar, f. 1.8. 1921, d. 24.6. 1986, vörubílstjóra, lengst af hjá Þrótti í Reykjavík, og k.h., Ernu Helga- dóttur, f. 7.12. 1926, húsmóður. Sonur Lísu og stjúpsonur Halls er Kjartan Andrésson, f. 18.4. 1970, við- skiptamaður í Reykjavík, kvæntur Helenu Rúnarsdóttur, og eru börn þeirra Alexander, Lísa Rún og Kjartan Sigurjón. Alexander er í sambúð með Sigríði B. Róbertsdóttur og eiga þau soninn Ragnar. Börn Halls og Lísu eru Arnar Hallsson, f. 28.9. 1972, tæknifræð- ingur og framkvæmdastjóri, kvænt- ur Guðnýju Steinunni Jónsdóttur, líffræðingi hjá Actavis, og eru börn þeirra Valdís Birta, Hilmir Vilberg og Þórdís Elísabet; Hallur Már Hallsson, f. 17.12. 1978, mastersnemi í sagn- fræði við Háskóla Íslands. Unnusta hans er Elva Rósa Skúladóttir hönn- uður og dætur þeirra Anna Lísa og Erla Kamilla. Systkini Halls eru Símon Hallsson, f. 2.7. 1946, fyrrv. borgarendurskoð- andi, búsettur í Reykjavík; Valgarður Ómar Hallsson, f. 17.3. 1948, fram- reiðslumaður og framkvæmdastjóri í Bandaríkjunum; Ásta Ingibjörg Halls- dóttir, f. 13.1. 1953, leikskólakennari í Reykjavík; Heba Hallsdóttir, f. 22.1. 1958, framkvæmdastjóri í Reykjavík og Hulda Guðrún Hallsdóttir, f. 12.3. 1960, danskennari í Reykjavík. Hálfbróðir Halls, samfeðra, er Steinþór Einarsson, f. 15.1 1952, garð- yrkjumeistari. Hálfsystir Halls er Birna Hallsdótt- ir, f. 24.12. 1966, verkfræðingur, búsett í Reykjavík. Foreldrar Halls: Hallur Símonar- son, f. 16.8. 1927, d. 21.3. 2001, fyrrv. blaðamaður í Reykjavík, landsliðs- maður og margfaldur Íslandsmeistari í bridds, bassaleikari og frjálsíþrótta- maður, og k.h., Stefanía Runólfsdóttir, f. 6.6. 1923, húsmóðir og fyrrv. starfs- maður Flugleiða. Ætt Hálfsystir Halls Símonarsonar var Sigríður, móðir Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Hallur var sonur Sím- onar, skipstjóra í Reykjavík Svein- björnssonar, formanns á Akranesi Þorvarðssonar. Meðal bræðra Svein- björns voru Þorvarður, prentsmiðju- stjóri í Reykjavík, og Óli, faðir Páls Eggerts prófessors. Móðir Svein- björns var Margrét Sveinbjörnsdóttir, pr. á Staðarhrauni Sveinbjörnssonar. Móðir Margrétar var Rannveig, systir Bjarna Thorarensen, skálds og amt- manns. Móðir Símonar skipstjóra var Margrét Kristjánsdóttir, skip- stjóra Símonarsonar, skipstjóra á Dynjanda í Arnarfirði Sigurðssonar, sem fyrstur Íslendinga á síðari öld- um hélt uppi reglulegum siglingum á milli Íslands og meginlands Evr- ópu frá 1816. Margir þjóðfrægir Ís- lendingar eiga ættir sínar að rekja til Símonar á Dynjandi. Móðir Halls Símonarsonar var Ingibjörg Sigurást, systir Halls tann- læknis eldri, föður Halls yngri. Hún var dóttir Halls, b. á Syðstu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi Björnssonar, bróður Jósefs, skólastjóra og alþm. á Hólum. Móðir Ingibjargar var Val- gerður Konráðsdóttir frá Svarfhóli í Miðdölum. Konráð var bróðir Gísla Konráðssonar, sagnamanns í Skaga- firði, föður Konráðs Gíslasonar Fjölnismanns og afa Indriða Einars- sonar, fyrsta ríkisendurskoðanda Ís- lands og leikritaskálds. Stefanía er dóttir Runólfs Dags- sonar, b. á Búðum í Staðarsveit og Öxl í Breiðavíkurhreppi á Snæfells- nesi og síðar sjómanns á Hellissandi, og Guðrúnar Sigurðardóttur hús- freyju, frá Syðri-Tungu í Staðarsveit. Magnús Tumi Guðmundsson Jarðeðlisfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands Hallur Hallsson Framkvæmdastjóri í Reykjavík 60 ára á sunnudag Jóhanna Freyja Björnsdóttir Kirkjuvörður og meðhjálpari í Fella- og Hólakirkju 60 ára á föstudag Eva María fæddist á Akureyri og ólst þar upp til níu ára aldurs en síðan í Hafnarfirði. Þá var hún búsett í Kanada frá fjórtán ára aldri í tvö ár og síðan í Mexíkó í eitt ár. Eva María lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 2001 og BS- prófi í viðskiptafræði frá Háskólan- um í Reykjavík 2005. Eva María var verkefnastjóri hjá Baugi Group á árunum 2004–2009 en hefur starfað hjá Aurora – Fjár- festingum frá 2010. Fjölskylda Eiginmaður Evu Maríu er Halldór Ólafsson, f. 4.9. 1978, sölumaður hjá Kletti. Stjúpdóttir Evu Maríu er Eyrún Björt Halldórsdóttir, f. 16.6. 1998. Sonur Evu Maríu og Halldórs er Hilmir Freyr Halldórsson, f. 29.6. 2009. Systir Evu Maríu er Guðrún Jó- hanna Hallgrímsdóttir, f. 27.7. 1977, iðjuþjálfi á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar Evu Maríu eru Hall- grímur Gísli Sverrisson, f. 17.5. 1957, yfirvélstjóri á Brimnesi, og Fanney Gerða Gunnarsdóttir, f. 30.7. 1960, sölufulltrúi hjá Bláa lóninu. Eva María Hallgrímsdóttir Fulltrúi hjá Aurora - Fjárfestingum 30 ára á föstudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.